Stikkorð ‘Hope’

Malaga á morgun. Opinn umræðuþráður

Mynd: Everton FC. Á morgun keppir Everton við Malaga á Spáni en þetta er síðasti vináttuleikurinn á undirbúningstímabilinu (svo vitað sé) og verður sýndur beint á Everton TV gegn vægu gjaldi (3.99 pund). Malaga eru verðugir andstæðingar en þeir lentu…
lesa frétt

Viðtal við Moyes

Mynd: Everton FC. Rakst á þetta ágætis viðtal við David Moyes á netinu. Þetta er um 30 mínútur að lengd en í fyrri hlutanum (fyrstu 13 mínúturnar) spjalla Moyes og félagar að mestu um Evrópumeistaramótið sem fram fer núna. Þeir sem hafa…
lesa frétt