Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
1

Everton – Bournemouth 0-2 (FA bikar)

8. febrúar, 2025
1 komment
Everton lék við Bournemouth í dag í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar og þetta reyndist einhver mesti stöngin-út dagur (bókstaflega) sem maður hefur séð lengi hjá okkar liði. Uppstillingin: Pickford, Young, Branthwaite, Tarkowski, O’Brien, Gana, Garner, Ndiaye,...
lesa frétt
Bournemouth FA bikar Leikskýrsla
20

Everton – Peterborough 2-0 (FA bikar)

9. janúar, 2025
20 komment
Everton tekur á móti Peterborough á heimavelli í kvöld, klukkan 19:45, í þriðju umferð FA bikarsins en stóru fréttu dagsins eru þær að Everton lét Sean Dyche taka pokann sinn í dag. Óvæntar en nýskeðar fréttir. Baines...
lesa frétt
Dyche FA bikar Leikskýrsla Peterborough Samningslok
7

Everton – Luton 1-2 (FA bikar)

27. janúar, 2024
7 komment
Everton átti heimaleik gegn úrvalsdeildarliði Luton ensku FA bikarkeppninnar kl. 15:00 í dag. Þetta var fjórða umferð keppninnar, eftir verðskuldaðan sigur á heimavelli gegn Crystal Palace á dögunum. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan tímabilið 1980/81...
lesa frétt
FA bikar Leikskýrsla Luton
1

Everton – Crystal Palace 1-0 (FA bikar)

17. janúar, 2024
1 komment
Þá er komið að endurteknum leik við Crystal Palace í þriðju umferð FA bikarsins, en liðin mætast nú á Goodison Park eftir að leik lauk með jafntefli á heimavelli Crystal Palace þann 4. janúar — í mjög...
lesa frétt
Crystal Palace FA bikar Leikskýrsla
10

Crystal Palace – Everton 0-0 (FA bikar)

4. janúar, 2024
10 komment
Jæja, þá er stund milli stríða, allavega hvað úrvalsdeildina varðar, því nú er komið að ensku FA bikarkeppninni en Everton fékk erfiðan drátt hvað fyrsta leik varðar, útileik gegn úrvalsdeildarliði Crystal Palace. Uppstillingin: Virginia, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski,...
lesa frétt
Crystal Palace FA bikar Leikskýrsla
8

Man United – Everton 3-1 (FA bikar)

6. janúar, 2023
8 komment
Þá er komið að FA bikarnum, en Everton spilar við Manchester United á Old Trafford á eftir kl. 20:00. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Godfrey, Tarkowski, Coady, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gray, Maupay. Varamenn: Begovic, Holgate, Mina, Davies,...
lesa frétt
FA bikar Leikskýrsla Man United
8

Crystal Palace – Everton 4-0 (FA bikar)

20. mars, 2022
8 komment
Þá er komið að átta liða úrslitum (fjórðungsúrslitum) í FA bikarnum en hann er gegn Crystal Palace á þeirra heimavelli, Selhurst Park. Chelsea bókaði farseðilinn í undanúrslitin í gær með 0-2 sigri á Middlesbrough en Southampton mæta...
lesa frétt
Crystal Palace FA bikar Leikskýrsla
2

Everton – Boreham Wood 2-0 (FA bikar)

3. mars, 2022
2 komment
Everton átti leik í 5. umferð FA bikarsins á heimavelli við Boreham Wood, sem leika í ensku E deildinni og sitja þar í 4. sæti. Þeir gætu reyndar verið í efsta sæti deildar því þeir eru með...
lesa frétt
Boreham Wood FA bikar Leikskýrsla
6

Everton – Brentford 4-1 (FA bikar)

5. febrúar, 2022
6 komment
Fyrsti leikur Everton undir stjórn Franks Lampard er FA bikarleikur á heimavelli gegn Úrvalsdeildarliðinu Brentford en flautað verður til leiks kl. 15:00. Bæði lið styrktu sig nokkuð í nýliðnum félagaskiptaglugga en Brentford fengu til liðs við sig...
lesa frétt
Brentford FA bikar Leikskýrsla
4

Hull – Everton 2-3 (FA bikar)

8. janúar, 2022
4 komment
Everton átti leik við Hull City í 3. umferð FA bikarsins í kvöld kl. 17:30. Hull City eru um þessar mundir í 19. sæti í ensku B deildinni, aðeins fjórum stigum frá fallsæti eftir 24 umferðir og...
lesa frétt
FA bikar Hull Leikskýrsla
« Eldri fréttir
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 26-10-25Everton - Tottenham0 - 3
  • 18-10-25Manchester City - Everton2 - 0
  • 05-10-25Everton - Crystal Palace2 - 1
  • 29-09-25Everton - West Ham1 - 1
  • 23-09-25Wolves - Everton2 - 0

Í boði Everysport

  • 03-11-25Sunderland - Everton20:00
  • 08-11-25Everton - Fulham15:00
  • 24-11-25Manchester United - Everton20:00
  • 29-11-25Everton - Newcastle17:30
  • 02-12-25Bournemouth - Everton19:30

Staðan 2025/26

Ekki var hægt að sækja stöðu í deild.

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Everton – Tottenham 0-3
  • Man City – Everton 2-0
  • Everton – Crystal Palace 2-1
  • Everton – West Ham 1-1
  • Wolves – Everton 2-0 (deildarbikar)

NÝ KOMMENT

  1. Eirikur on Everton – Tottenham 0-3
  2. Orri on Everton – Tottenham 0-3
  3. Ingvar Bæringsson on Everton – Tottenham 0-3
  4. Þorri on Man City – Everton 2-0
  5. Ingvar Bæringsson on Man City – Everton 2-0

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Brighton Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is