Everton á næst leik við nýliða Bournemouth á útivelli á laugardaginn kl. 15:00. Þeir eru sem stendur í fallsæti með aðeins 9 stig eftir 13 leiki en einu sigrar þeirra á tímabilinu komu á móti West Ham úti... lesa frétt
Þá er landsleikjahléið að baki og næsti leikur viðureign Everton og Aston Villa, sem er sú viðureign sem oftast hefur verið leikin í efstu deildinni ensku. Martinez gaf það út að næstu 12 leikir eða svo koma til... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Helstu fréttir í landsleikjahléi
Landsleikjahlé stendur nú yfir fram að næstu helgi og fjórtán liðsmenn aðalliðs Everton eru með landsliðum sínum um þessar mundir. Hléið er væntanlega kærkomið fyrir þá sem eru að vinna sig aftur í aðalliðið, til dæmis Leighton Baines. Hann er búinn að... lesa frétt
Þá er komið að 16 liða úrslitum enska deildarbikarsins en annað kvöld, kl. 19:45, leiða Everton og Norwich saman hesta sína á Goodison Park. Þetta er kærkomið tækifæri til að dreifa huganum, hætta aðeins að hugsa um ensku deildina... lesa frétt
Landsleikjahlé stendur nú yfir, eins og varla hefur farið framhjá neinum, og þó að það sé okkur áhorfendum alltaf erfitt ætti það að reynast þeim leikmönnum Everton, sem eru að jafna sig af meiðslum, kærkomið. John Stones... lesa frétt
Everton á leik við Reading á útivelli í þriðju umferð deildarbikarsins, annað kvöld (þriðjudag) kl. 19:00. Þar sem Everton er ekki í Evrópukeppni í ár má gera ráð fyrir að meiri áhersla verði lögð á þessa bikarkeppni en til... lesa frétt
Þegar lið manns vinnur ríkjandi meistara með nokkuð auðveldum hætti verður óhjákvæmilega allt of langt í næsta leik. Sá leikur verður þó á laugardaginn kl. 14:00 þegar Everton mætir Gylfa og félögum í Swansea en þeir eru jafnir okkar mönnum... lesa frétt
Landsleikjahlé er nú á enda og við tekur alvaran aftur en fyrsti leikur helgarinnar er stórleikur, þegar Everton tekur á móti Chelsea í hádegisleik á Goodison Park. Það helsta í fréttum síðan síðast eru náttúrulega landsliðsmál en þrettán leikmenn úr... lesa frétt
Everton á leik í annarri umferð deildarbikarsins annað kvöld klukkan 18:45 en þá mæta þeir liði Barnsley sem eru í 10. sæti ensku C deildarinnar. Barnsley liðið ætti að vera okkar mönnum vel þekkt stærð því Everton... lesa frétt
Stórleikur þriðju umferðar verður leikinn á sunnudaginn á Goodison Park þegar Everton og Manchester City eigast við kl. 15:00. City menn eru með fullt hús stiga á toppnum eftir tvo leiki en Everton taplausir í fimmta sæti með... lesa frétt