Ótrúlega fjörugur leikur að baki en afraksturinn þrjú stig í hendi. Þriðji sigurleikurinn í fjórum leikjum (með Fellaini mest megins í banni) og ekki hægt að biðja um meira en að taka 5. sætið af Arsenal, sem... lesa frétt
Gleðilegt nýtt ár, lesendur góðir! Þegar litið er aftur til ársins 2012, sést glögglega sá stöðugi framgangur sem einkennt hefur Everton liðið undir David Moyes. Hvert ár, nánast undantekningar-laust, hefur liðið tekið framförum og Moyes. Það var... lesa frétt
Þessi leikskýrsla er að vissu leyti óhefðbundin miðað við fyrri leikskýrslur þar sem ég var (ásamt fjórum ferðafélögum) viðstaddur leikinn á Goodison Park með nokkrum félögum mínum, sem útskýrir líka hversu seint hún berst þar sem ég kom... lesa frétt
Næsti leikur er á mánudaginn við Newcastle á heimavelli kl. 19:00. Þessi lið hafa leikið 162 leiki (sá fyrsti árið 1898) samtals og helminginn af þeim (81) á heimavelli Everton. Vinningshlutfall Everton þar er 56% : 19%... lesa frétt
Þá er búið að gefa út leikjalistinn fyrir tímabilið 2012/13. Fyrsti leikurinn er gegn Man United á Goodison Park þann 18. ágúst og svo útleikur gegn Aston Villa viku síðar, West Brom á útivelli þann 1. september... lesa frétt