21

Man City – Everton 1-0

Ekki mikið skildi liðin tvö að í kvöld, City sterkara liðið en hvorugt lið fékk mörg færi; og það sem meira er, bæði lið fengu eitt algjörlega frábært tækifæri úr opnu spili til að skora en City menn lönduðu sigrinum...
lesa frétt
9

Man City vs. Everton

Stórleikur helgarinnar er viðureign Man City og Everton sem eigast við á morgun (laugardag) á Etihad Stadium kl. 17:30. City eru í hörkubaráttu við Chelsea um titilinn, hafa unnið fjóra í röð, og það verður ekki hlaupið að því að...
lesa frétt
11

Komdu með á Goodison í maí!

Mynd: FBÞ. Uppfærsla: Lokað hefur verið fyrir skráningu. 13 Íslendingar verða á pöllunum á vegum klúbbsins! Everton á Íslandi stendur fyrir Íslendingaferð á Goodison Park í maí og þér býðst nú að upplifa það með okkur! Síðasta ferð (á Tottenham leikinn í...
lesa frétt