6

Antolín Alcaraz skrifar undir

Klúbburinn staðfesti áðan að Alcaraz hefði skrifað undir samning. Antolín Alcaraz er landsliðsmaður Paragvæ en hann hóf ferilinn hjá portúgalska liðið Beira-Mar þar sem hann lék 112 leiki og var meðal annars gerður fyrirliði. Hann var svo seldur...
lesa frétt
6

Arouna Kone keyptur

Everton staðfesti rétt í þessu að Arouna Kone hefði skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Kaupupphæðin er ekki tilgreind en sagt var að hægt hafi verið að fá Kone lausan með því að nýta release-klausu upp á...
lesa frétt
9

John Stones keyptur – staðfest

Mynd: Sky Sports. Everton tilkynnti það rétt í þessu að hafa keypt 18 ára enskan landsliðsmann að nafni John Stones frá Barnsley fyrir ótilgreinda upphæð. Stones er hægri bakvörður, 188 cm á hæð og er nýlega farinn að spila með...
lesa frétt
37

Tilboð Everton í Leroy Fer samþykkt

Everton var rétt í þessu að staðfesta að tilboði þeirra í miðjumanninum Leroy Fer frá FC Twenty, hafi verið samþykkt (Uppfært 30.1: Þetta gekk ekki upp. Sjá uppfærslu 12 hér að neðan) en hann er 23 ára hollenskur landsliðsmaður...
lesa frétt
2

Thomas Hitzlsperger skrifar undir

Thomas Hitzlsperger skrifaði undir 3 mánaða samning við Everton en þessi þrítugi miðjumaður og fyrrum þýski landsliðsmaður var með lausan samning og hefur verið á reynslu hjá Everton undanfarna mánuði til að reyna að sannfæra Moyes og...
lesa frétt
7

Annar Belgi á síðustu stundu

Nú rétt í þessu var Everton að staðfesta 6. og síðustu leikmannakaup sumarsins en þar fer leikmaður að nafni Vadis Odjidja-Ofoe. Hann er 23 ára Belgi sem titlaður hefur verið „næsti Fellaini“ enda stór og stæðilegur miðjumaður. Eitthvað fer þó minna fyrir...
lesa frétt
6

Félagaskiptaglugginn lokaður

Félagaskiptaglugginn var að lokast rétt í þessu og ekki úr vegi að líta á afraksturinn. Farnir: Joseph Yobo (seldur til Fenerbache) Loksins (loksins!) lauk þessari sögu eftir langa veru sem lánsmaður hjá Fenerbache. Hef ekkert á móti...
lesa frétt
12

Matthew Kennedy keyptur

Everton festi nú í þessu kaup á 17 ára efnilegum ungliða að nafni Matthew Kennedy frá Kilmarnock rétt fyrir lok félagaskiptagluggans. Kaupverð er sagt vera í lægri kantinum (e. nominal fee) en þetta er sóknarmaður sem er ekki hugsaður fyrir...
lesa frétt