Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
23

Everton – Tottenham 0-0

3. nóvember, 2013
23 komment
Meistari Georg sá um leikskýrsluna í fjarveru okkar sem vorum 15 á pöllunum í geðveikri stemmingu aftan við annað markið! Gef Gogga orðið: Uppstillingin: Howard, Baines, Jagileka, Distan, Coleman, McCarthy, Barry, Pienaar, Mirallas, Osman og Lukaku. Bekkurinn:...
lesa frétt
Íslendingaferð Leikskýrsla Tottenham
20

Everton vs. Tottenham

30. október, 2013
20 komment
 Mynd: Everton FC. Everton tekur á móti Tottenham á heimavelli á sunnudaginn kl. 13:30 en Everton klúbburinn (hér heima) stendur fyrir 15 manna Íslendingaferð þangað og komum við til með að standa í Gwladys stúkunni (Upper Gwladys 2) og hvetja...
lesa frétt
Íslendingaferð Tottenham Upphitun
10

Helstu fréttir

26. september, 2013
10 komment
Áður en vikið er að nýjustu fréttum er rétt að koma nokkrum tilkynningum á framfæri: Eins og fram hefur komið hér á síðunni gefst ykkur frábært tækifæri til að sjá hetjurnar okkar á Goodison Park að mæta...
lesa frétt
Árshátíð Barkley Duffy Heitinga Íslendingaferð Lán Martinez Merki
30

Komdu með á Goodison í nóvember!

12. september, 2013
30 komment
Mynd: FBÞ Nú gefst þér frábært tækifæri á að fara með Evertonklúbbnum íslenska að sjá Everton leika á Goodison Park! Síðasta ferð (á Fulham leikinn í apríl á þessu ári) þótti einstaklega vel heppnuð og þessi verður örugglega ekki síðri, en...
lesa frétt
Íslendingaferð
3

Rétt að fara að huga að Íslendingaferð

1. ágúst, 2013
3 komment
Mynd: FBÞ. Maður er orðinn svolítið spenntur að sjá liðið okkar „í action“ undir nýjum stjóra og kannski rétt að fara að huga að næstu ferð, eins og meistari Elvar kom inn á. Leikjalistinn er á everton.is/leikir — endilega kynnið ykkur...
lesa frétt
Íslendingaferð
15

Íslendingaferð – Everton vs Fulham

1. maí, 2013
15 komment
Mynd: FBÞ 22 Íslendingar tóku sig til og héldu í pílagrímsferð til Everton borgar að sjá Everton mæta Fulham á Goodison Park. Hluti þessa glaðlynda hóps, 16 að tölu, flaug á fimmtudeginum til Manchester og tóku stöðuna á börunum og...
lesa frétt
Fulham Íslendingaferð Klúbburinn
18

Everton – Fulham 1-0

28. apríl, 2013
18 komment
Þessi leikur var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Helst ber þar að nefna að 22 Íslendingar (allavega) voru uppi í stúku í Everton búningum að horfa á leikinn (þ.m.t. tveir af þeim sem hafa skrifað pistla hér...
lesa frétt
Fulham Íslendingaferð Leikskýrsla
15

Everton vs. Fulham

24. apríl, 2013
15 komment
Everton mætir Fulham á laugardaginn kl. 14:00 á Goodison Park og verða þar uppi í stúku 22 kátir og reifir Íslendingar á vegum klúbbsins okkar að styðja við bakið á okkar mönnum (þess vegna birtist þessi upphitun...
lesa frétt
Fulham Íslendingaferð Upphitun
6

Félagsgjöld, árshátíð og Íslendingaferð!

8. febrúar, 2013
6 komment
Það er þrennt sem stjórn Everton á Íslandi langar að koma á framfæri við ykkur. Félagsgjöld Um miðjan mánuð (febrúar 2013) rennur út frestur til að greiða félagsgjöldin sem send voru til meðlima í gegnum heimabanka. Félagatalið...
lesa frétt
Íslendingaferð Klúbburinn
22

Íslendingaferð á Goodison í apríl – Staðfest!

7. febrúar, 2013
22 komment
Í apríl gefst þér kostur á að fara með fríðu föruneyti að sjá Everton taka á móti Fulham á Goodison Park. Þegar hafa 10 meðlimir Everton klúbbsins á Íslandi, þar með talið öll stjórnin eins og hún leggur sig, skráð...
lesa frétt
Fulham Íslendingaferð Klúbburinn
« Eldri fréttir
Nýrri fréttir »
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 25-05-25Newcastle Utd - Everton FC0 - 1
  • 18-05-25Everton FC - Southampton FC2 - 0
  • 10-05-25Fulham FC - Everton FC1 - 3
  • 03-05-25Everton FC - Ipswich Town FC2 - 2
  • 26-04-25Chelsea FC - Everton FC1 - 0

Í boði Everysport

Staðan 2024/25

# Lið L M S
1Liverpool384584
2Arsenal FC383574
3Manchester City382871
4Chelsea FC382169
5Newcastle Utd382166
6Aston Villa38766
7Nottingham Forest FC381265
8Brighton & Hove Albion FC38761
9AFC Bournemouth381256
10Brentford38956
11Fulham FC38054
12Crystal Palace FC38053
13Everton FC38-248
14West Ham Utd38-1643
15Manchester United38-1042
16Wolverhampton Wanderers FC38-1542
17Tottenham Hotspur FC38-138
18Leicester City FC38-4725
19Ipswich Town FC38-4622
20Southampton FC38-6012

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  • Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
  • Newcastle – Everton 0-1
  • Everton – Southampton 2-0
  • Kveðjum Goodison Park á Ölveri!

NÝ KOMMENT

  1. Orri on Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  2. Halldór Sigurðsson on Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
  3. Odinn on Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
  4. Halli on Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
  5. Orri on Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur Watford West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is