Heitinga farinn
Klúbburinn staðfesti rétt í þessu að Heitinga er ekki lengur leikmaður Everton en hann gekk til liðs við Fulham í dag. Heitinga er þrítugur varnarmaður sem kom til Everton árið 2009 frá Atletico Madrid og hefur leikið 140...lesa frétt