Everton mætir Fulham á laugardaginn kl. 14:00 á Goodison Park og verða þar uppi í stúku 22 kátir og reifir Íslendingar á vegum klúbbsins okkar að styðja við bakið á okkar mönnum (þess vegna birtist þessi upphitun... lesa frétt
Í apríl gefst þér kostur á að fara með fríðu föruneyti að sjá Everton taka á móti Fulham á Goodison Park. Þegar hafa 10 meðlimir Everton klúbbsins á Íslandi, þar með talið öll stjórnin eins og hún leggur sig, skráð... lesa frétt
Fulham og Everton mættust í dag á Craven Cottage og skildu jöfn, 2-2, en ekki laust við að manni fyndist Everton hefði getað skorað milli 5 og 10 mörk í leiknum. Uppstillingin: Howard, Baines, Heitinga, Jagielka, Coleman.... lesa frétt
Everton mætir á erfiðan útvöll, Craven Cottage, kl. 15:00 í dag, laugardag til að mæta Fulham. Sú var tíðin að alltaf hægt var að stóla á sigur heimaliðs í þessum viðureignum. Skapaðist hefð fyrir þessu þegar Fulham komst upp í... lesa frétt