7

Everton – Fulham 2-2

Fulham og Everton mættust í dag á Craven Cottage og skildu jöfn, 2-2, en ekki laust við að manni fyndist Everton hefði getað skorað milli 5 og 10 mörk í leiknum. Uppstillingin: Howard, Baines, Heitinga, Jagielka, Coleman....
lesa frétt
2

Fulham vs. Everton

Everton mætir á erfiðan útvöll, Craven Cottage, kl. 15:00 í dag, laugardag til að mæta Fulham. Sú var tíðin að alltaf hægt var að stóla á sigur heimaliðs í þessum viðureignum. Skapaðist hefð fyrir þessu þegar Fulham komst upp í...
lesa frétt