Það er ýmislegt sem hefur verið í fréttum undanfarna daga og ekki úr vegi að líta yfir farinn veg. En fyrst er rétt að minna á að aðalfundur Everton félagsins á Íslandi verður haldinn á Ölveri á... lesa frétt
Það var ekki gaman að vakna upp í morgun og lesa fréttirnar um að Fellaini hefði talað við belgísku pressuna og sagt að þetta tímabil væri hans síðasta tímabil með Everton. Mér finnst þetta eiginlega hálf skrýtnar... lesa frétt
Frábær leikur hjá okkar mönnum í dag og algjör einstefna að marki Villa í fyrri hálfleik. Everton með boltann um 60% leiks og átti um 6 skot sem rataði á rammann bara í fyrri hálfleik og Villa... lesa frétt
Það er af ýmsu að taka í þetta skiptið en fyrst er rétt að geta þess að ferðin sem fyrirhuguð var á Goodison Park (til að horfa á Southampton leikinn) fellur því miður niður. Þegar við settumst... lesa frétt
Mikið hrikalega er ég stoltur af mínum mönnum núna og þvílíkur léttir að fyrsta leik tímabilsins, sem venjulega tapast, er lokið! Og ekki bara lokið heldur lokið með flottum 1-0 sigri Everton á annars sterku liði United!!... lesa frétt
Á morgun keppir Everton við Malaga á Spáni en þetta er síðasti vináttuleikurinn á undirbúningstímabilinu (svo vitað sé) og verður sýndur beint á Everton TV gegn vægu gjaldi (3.99 pund). Malaga eru verðugir andstæðingar en þeir lentu... lesa frétt