28

Chelsea – Everton 1-0

Þessi skýrsla kemur vel seint þar sem ég var fastur í hlíðum Hlíðarfjalls þegar leikurinn byrjaði — örugglega þar sem allt var fullt af Sunnlendingum að reyna að spóla sig upp brekkuna og valda stíflum (full disclosure:...
lesa frétt
6

Chelsea vs. Everton

Everton á leik gegn Chelsea á Stamford Bridge á laugardaginn kl. 12:45. Þetta verður væntanlega gríðarlega erfiður leikur eins og árangur Everton gegn þeim á útvelli undanfarin ár sýnir en okkur er það að góðu kunnugt að...
lesa frétt
11

Everton – Chelsea 1-0

Chelsea mætti á Goodison Park og uppskar ekkert stig í dag. Sigurmarkið kom frá Naismith úr skalla rétt fyrir lok hálfleiks, og það á afmælisdegi hans. Fyrsti sigurinn staðreynd og mikill léttir að fá loksins þrjú stig...
lesa frétt
10

Everton vs. Chelsea

Áður en við fjöllum um Chelsea leikinn er rétt að minnast á tækifæri sem ykkur gefst til að fara með klúbbnum á Goodison Park í nóvember. Endilega nýtið ykkur það! En þá að leiknum við Chelsea, sem...
lesa frétt
4

Chelsea vs. Everton

Everton mætir Chelsea á útivelli kl. 15:00 á sunnudaginn í lokaumferð tímabilsins — en þetta er einnig síðasti leikur sem David Moyes stjórnar Everton þangað til hann heldur til Manchester United. Það þarf ekki að fjölyrða um...
lesa frétt
4

Everton vs. Chelsea

Á morgun (lau) kl. 13:30 mætir lið Chelsea, stundum kallaðir Gazprom drengirnir, á Goodison Park í 20. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar, sem verður síðasti leikur Everton á árinu. Chelsea eru fyrir leikinn í 4. sæti með 35 stig...
lesa frétt