20

Everton – Swansea 0-0

Everton náði ekki að nýta sér þó nokkra yfirburði gegn liði Swansea í dag en leikurinn endaði með jafntefli. Engin voru mörkin skoruð en nóg til að tala um, bæði rautt spjald og beiðnir um vítaspyrnur. Uppstillingin í...
lesa frétt
2

Ævisaga Osman

 Mynd: Everton FC. Everton.is barst hugleiðing frá einum félagsmanni um ævisögu Leon Osman sem mér fannst rétt að birta hér. Ég fór ekki varhluta af útgáfu ævisögu hans og er satt best að segja pínulítið forvitinn að vita hvað í henni stendur...
lesa frétt
47

Burnley – Everton 1-3

Everton mætti Burnley á útivelli í dag og tóku öll þrjú stigin sem í boði voru, og það nokkuð öruggt þó spilamennskan hefði ekki náð miklum hæðum og oft virkað þunglamalega. Það hjálpaði okkur mönnum að Burnley...
lesa frétt
7

Burnley vs. Everton

Langri hrinu útileikja Everton lýkur nú (í bili allavega) með útileik við Burnley á sunnudaginn kl 13:30 en það verður sjötti útileikurinn af síðustu sjö leikjum Everton í öllum keppnum. Burnley, sem er minnsti bærinn sem hefur komist...
lesa frétt