Næsti leikur er á útivelli gegn Tottenham (kl. 16:00 á sunnudaginn) en bæði lið tryggðu sér efsta sætið í sínum Europa League riðli í gær. Ég kíkti snögglega á árangur Everton í næsta leik eftir Europa League... lesa frétt
Þegar dregið var í riðla fyrir Europa League var talað um að Everton menn hefðu verið sérlega óheppnir með mótherja þar sem í riðlinum okkar væru tvö önnur mjög sterk lið og að riðillinn minnnti eiginlega svolítið... lesa frétt
Meistari Ari S fylgdist vel með fréttum í kvöld og tók eftir því að Arouna Kone virðist orðinn alfarið heill af sínum meiðslum. Ari sendi eftirfarandi grein á Everton.is sem ég kem hér með á framfæri: Arouna Kone lék... lesa frétt
Nú er aftur komið að Europa League deildinni og tók meistari Ari S að sér upphitun fyrir leikinn. Gefum Ara orðið: Á fimmtudaginn 27. nóvember kl. 18:00 leikur Everton annan leik sinn við Wolfsburg. Sá fyrri var... lesa frétt
Everton náði góðum heimasigri í dag gegn West Ham í fjórða sætinu í kaflaskiptum leik. Everton mun betri en West Ham í fyrri hálfleik en West Ham jöfnuðu af harðfylgi. Everton náði að komast yfir aftur þegar leið... lesa frétt
Landsleikjahléinu lýkur brátt með leik við West Ham í deild á heimavelli á laugardaginn kl. 15:00. Þó maður vilji sjá sem flesta leiki er þó ekki laust við að maður sé hálf feginn að sjá leikmenn á... lesa frétt
Everton mættu Sunderland á útivelli í deildinni í dag og skiptu liðin stigunum með sér bróðurlega sem þegar uppi var staðið var líklega sanngjarnt. Bæði lið fengu færi til að klára leikinn, Everton líklega aðeins betri en... lesa frétt
Everton fór, í síðasta leik, langleiðina með að tryggja sér leið upp úr Europa League riðlinum með sannfærandi sigri á Lille en nú er komið að ensku deildinni því næsti leikur er gegn Sunderland á útivelli á... lesa frétt
Uppstillingin: Howard, Baines, Jagielka, Distin,Hibbert, Barry, McCarthy, Osman, Naismith, McGeady, Lukaku. Bekkurinn: Joel, Gibson, Eto’o, Besic, Atsu, Pienaar, Barkley. Everton byrjaði með látum og fengu þeir næstum draumabyrjun þegar Lukaku náði skot á mark á upphafsmínútu leiksins en vel varið... lesa frétt
Næst á dagskrá er Europa League leikur gegn Lille á heimavelli kl. 20:05 en meistari Ari S tók að sér upphitun fyrir leikinn (líkt og fyrir þann fyrri) og velti meðal annars fyrir sér miðvarðarstöðunni sem hefur verið pínulítið... lesa frétt