Everton mætti á heimavöll Newcastle í eins konar 6 stiga leik því Newcastle menn eru í bullandi fallhættu og nauðsynlegt að Everton myndi helst vinna til að sogast ekki í þá sömu baráttu. Þetta var annar leikur... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton undir stjórn Franks Lampard er FA bikarleikur á heimavelli gegn Úrvalsdeildarliðinu Brentford en flautað verður til leiks kl. 15:00. Bæði lið styrktu sig nokkuð í nýliðnum félagaskiptaglugga en Brentford fengu til liðs við sig... lesa frétt
Þessum þræði er ætlað að halda utan um staðfest kaup og sölur, sem og slúður. Við munum uppfæra þessa frétt þegar meira er vitað (og bæta við efst upptalninguna). Endilega látið vita ef þið rekist á eitthvað... lesa frétt
Mynd: Evening Standard. Samkvæmt nýjustu fréttum á bæði BBC og Sky Sports hefur Frank Lampard verið ráðinn næsti knattspyrnustjóri Everton. Hann tekur við af Rafa Benitez og skrifar undir samning til tveggja og hálfs árs. Klúbburinn á reyndar enn eftir... lesa frétt
Klukkan 12:30 verður flautað til leiks í viðureign Everton og Aston Villa á Goodison Park, í fyrstu viðureign dagsins af fimm í Úrvalsdeildinni. Benitez var rekinn eftir síðasta leik og ljóst að mjög stór hluti stuðningsmanna andi... lesa frétt
Everton staðfesti í dag brottrekstur Rafaels Benitez, eftir aðeins örfáa mánuði í starfi og því miður er ekki hægt að neita því að það kom ekki mikið á óvart. Það er heldur ekki hægt að neita... lesa frétt
Everton átti leik við Hull City í 3. umferð FA bikarsins í kvöld kl. 17:30. Hull City eru um þessar mundir í 19. sæti í ensku B deildinni, aðeins fjórum stigum frá fallsæti eftir 24 umferðir og... lesa frétt
Mynd: Sky Sports og Daily Record (samsett). Félagaskiptaglugginn opnaði aftur í janúar, líkt og fyrri ár, eins og öllum áhugamönnum um ensku Úrvalsdeildina ætti að vera ljóst. Klúbburinn okkar beið ekki boðanna heldur hefur nú þegar tryggt sér þjónustu tveggja... lesa frétt
Það er búið að fresta ansi mörgum leikjum Everton undanfarið vegna meiðsla og/eða covid en ástandið er búið að vera slæmt víða í Úrvalsdeildinni. Síðasti leikur Everton var leikurinn við Chelsea á brúnni um miðjan desember en... lesa frétt