8

Everton – Burnley 3-1

Fjórðu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar lauk með sigurleik Everton gegn Burnley í kvöld en með sigri komst Everton upp í fjórða sætið og jafnaði þar með stigafölda efsta liðsins, sem í augnablikinu er Man United. Stærðfræðilegur möguleiki var á...
lesa frétt
5

Leeds – Everton 2-2

Klukkan 14:00 að íslenskum tíma verður flautað til leiks Everton við Leeds á heimavelli þeirra síðarnefndu. Þetta er annar leikur tímabilsins og munu Leeds menn örugglega mæta dýrvitlausir til leiks, í sínum fyrsta heimaleik fyrir líkast til...
lesa frétt
2

Nýtt tímabil

Við tókum okkur langt og gott sumarfrí hér á everton.is, létum enska boltann alveg eiga sig og reyndum í staðinn að njóta blíðunnar sem gefist hefur í sumar. Að hluta spilaði skortur á bjartsýni yfir nýja tímabilinu...
lesa frétt
38

Ancelotti farinn

Höfundur: Ari S. — Mynd: Everton FC. Stuðningsmenn Everton eru sem lamaðir eftir að Ancelotti hætti. Maður hefði ætlað að einstaklingur með þennan feril myndi skila Everton meiru en hann gerði. 10. sætið með hræðilegan endi var ömurlegt svo ekki...
lesa frétt