Slökkt á athugasemdum við Saga Everton

Saga Everton

Komment ekki leyfð
Everton F.C.   Nafn Klúbbs Everton Football Club Viðurnefni The Toffees, The Blues, The People’s Club Stofnað 1878 sem St. Domingo F.C. Leikvöllur Goodison Park Sæti 40,569 Stjórnar- formaður Bill Kenwright Knattspyrnu- stjóri David Moyes Saga Everton   Skrifað af...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Gosling í U-21

Gosling í U-21

Komment ekki leyfð
Dan Gosling hefur fangað auga Stuart Pierce, U-21 árs landsliðsþjálfara Englands. En Gosling fær tækifæri með U-21 árs liðinu á laugardaginn gegn Portúgal. Vonandi byrjar hann inná. Pierce segir að styrkur Gosling liggi í því að geta spilað í mörgum...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Vangaveltur

Vangaveltur

Komment ekki leyfð
  Ekki góðar fréttir, en komið hefur í ljós að Arteta hefur fengið sýkingu í hné, þetta þýðir að það lengist í að hann verði reiðubúinn til að spila á ný. Saha er tæpur fyrir leikinn á fimmtudaginn, en meiðsli...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Stór mánuður fyrir Everton

Stór mánuður fyrir Everton

Komment ekki leyfð
Okkur hefur ekki gengið alveg eins og skyldi í síðustu leikjum, en nú er tími til að snúa blaðinu við. Í þessum mánuði eru mjög stórir leikir sem verða að vinnast. Á fimmtudaginn fáum við tækifæri til að hefna ófarana...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Evrópudeildin og meiri bjartsýni

Evrópudeildin og meiri bjartsýni

Komment ekki leyfð
Í síðustu frétt var því velt upp hverju væri um að kenna hjá Everton, þ.e. afhverju fleiri stig væru ekki komin í hús. Það er kannski eitt sem gleymist, Everton hefur ekki tapað sjö síðustu leikjum. Er það ekki bara...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Hvað er að gerast, hverju er um að kenna?

Hvað er að gerast, hverju er um að kenna?

Komment ekki leyfð
Góðan daginn, þetta tímabil fer ekki alveg nógu vel af stað. Moyes viðurkennir í fjölmiðlum að ein af ástæðunum sé að margir af reyndustu leikmönnum liðsins eiga við meiðsl að stríða. Því miður virðist þetta vera sagan endalausa hjá okkar...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Fellaini ekki með á móti Wolves ?

Fellaini ekki með á móti Wolves ?

Komment ekki leyfð
Nú lítur allt út fyrir að "the big Fella" verði ekki með á móti Wolves í næsta leik. Málið er að Dick Advocat nýráðinn þjálfari Belgíu vill banna honum það. Til er regla að að hjá Fifa að boði leikmaður...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton geysist áfram og inn á FB

Everton geysist áfram og inn á FB

Komment ekki leyfð
Everton heldur áfram að vinna stórt og nú var það Hull í bikarnum á útivelli. Margir lykilmenn voru hvíldir en skemmtilegt er að segja frá því að Yakubu byrjaði og skoraði strax eftir ca 10 mínótur. Það voru annars Yakubu,...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við King Louie

King Louie

Komment ekki leyfð

Louis Saha er heldur betur að finna sitt gamla form og er farinn að raða inn mörkum fyrir Everton. Tveir frábærir sigrar (4-0 og 3-0) er heldur betur að blása lífi í bæði lið og stuðningsmenn. Það var fyrst í í evrópuleiknum á móti AEK sem liðið vaknaði eftir langan (sumar)blund og ekki seinna vænna.

En og aftur blása vindar á móti okkur og fyrirliðinn okkar meiddur í þónokkurn tíma.

Slökkt á athugasemdum við Lucas Neill til Everton (STAÐFEST)

Lucas Neill til Everton (STAÐFEST)

Komment ekki leyfð

lucas neill.jpgSkv. fjölmörgum netmiðlum er Lucas Neill á leið í læknisskoðun hjá Everton fyrir hádegi í dag. Hann skrifar undir samning eftir hádegi í dag, gangi allt eftir.

Lucas Neill er 31 árs ástralskur landsliðsmaður og hefur því leikið við hlið Tim Cahill í fjölmörgum landsliðsleikjum fyrir ástrala.

Neill getur spilað bæði hægri bakvörð og miðvörð og hefur leikið með West Ham seinustu árin en samningur hans við félagið rann út nú í vor og er hann því laus allra mála og því er hægt að semja við kappann þó félagsskipta glugginn hafi lokað fyrir um 2 vikum síðan.