Everton heldur áfram að vinna stórt og nú var það Hull í bikarnum á útivelli. Margir lykilmenn voru hvíldir en skemmtilegt er að segja frá því að Yakubu byrjaði og skoraði strax eftir ca 10 mínótur. Það voru annars Yakubu, Jo , Gosling og Osman sem skoruðu í leiknum í þessari röð.
Einnig er kominn Facebook grúppa fyrir everton.is um að gera fyrir þá sem nota FB ( hver gerir það ekki í dag!!! ) að smella á linkinn og skrá sig í grúppunna.
Comments are closed.