Fellaini ekki með á móti Wolves ?

Nú lítur allt út fyrir að "the big Fella" verði ekki með á móti Wolves í næsta leik. Málið er að Dick Advocat nýráðinn þjálfari Belgíu vill banna honum það. Til er regla að að hjá Fifa að boði leikmaður afföll í landsleik getur viðkomandi land bannað hann frá keppni í 5 daga. Til eru dæmi um að leikmenn sem hafa verið óumdeilanlega meiddir fái samt þetta 5 daga bann.

Þess má geta að Fellaini þarf að fara í tannaðgerð sem hefur valdið honum miklum sársauka síðustu mánuði.

Comments are closed.