Slökkt á athugasemdum við FA bikar 2012 – 4. umferð

FA bikar 2012 – 4. umferð

Komment ekki leyfð
Þá er búið að draga í 4. umferð FA bikarkeppninnar. Við fengum Fulham á heimavelli og þó maður sé hálf svekktur að fá ekki Liverpool heima (þar sem við eigum harma að hefna) þá held ég að fyrst við þurftum...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Tamworth 2-0

Everton – Tamworth 2-0

Komment ekki leyfð
Moyes tók enga sénsa á móti utandeildarliði Tamworth í gær, en hann stillti upp einu sterkasta liðinu sem hann hafði yfir að ráða (eftir því sem sjúkralistinn leyfði honum). Howard var í markinu, Heitinga og Distin í miðju varnar, Neville vinstri...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Tamworth

Everton vs. Tamworth

Komment ekki leyfð
Þá er komið að þriðju umferð FA bikarsins þar sem við mætum Tamworth á heimavelli á morgun, kl. 15:00. Everton hefur aldrei áður leikið við Tamworth en þeir eru eins og er í 14. sæti utandeildarinnar og hafa þeir ekki unnið í síðustu 5...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Bolton 1-2

Everton – Bolton 1-2

Komment ekki leyfð
Það var svolítið sérstök stemming fyrir leikinn við Bolton í gær; greinilegt að stuðningsmenn Everton væru spenntir enda fyrri helmingur tímabils blessunarlega að baki (sem er sá hluti tímabilsins sem Everton stuðningsmenn hafa undanfarin ár yfirleitt helst viljað gleyma). Tímabilið "okkar" loksins...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Bolton

Everton vs. Bolton

Komment ekki leyfð
Bolton sækir okkur heim á morgun (mið) kl. 20:00. Þeir eru eins og stendur í neðsta sæti deildarinnar eftir að Blackburn lyfti sér af botninum með mjög svo óvæntum sigri á Man Utd í síðustu umferð. Það er pressa á...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Tottenham ferð í mars

Everton – Tottenham ferð í mars

Komment ekki leyfð
Það er ekki úr vegi að minna á brátt gefst tækifæri á að horfa á Everton taka á móti Tottenham í mars. Verð á mann er 104.900 kr.- miðað við tvíbýli. Innifalið er flug, flugvallarskattar, gisting í 3 nætur á hóteli, morgunmatur...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við West Brom – Everton 0-1

West Brom – Everton 0-1

Komment ekki leyfð
Fyrir leikinn við West Brom var vörnin hefðbundin: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Hibbert. Miðjan var án Fellaini, þannig að Heitinga og Neville fengu að spreyta sig aftur og Rodwell kom inn í liðið á ný eftir meiðsli, mikið gleðiefni að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Gary Abblett lést í dag

Gary Abblett lést í dag

Komment ekki leyfð
Þær leiðu fréttir voru að berast að varnarmaðurinn fyrrverandi Gary Ablett (46 ára) lést í dag eftir baráttu við veikindi. Ablett var einn af fáum leikmönnum sem hafa skipt úr Liverpool yfir í Everton (og öfugt) en hann gekk til...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við West Brom vs. Everton

West Brom vs. Everton

Komment ekki leyfð
Á nýársdag læsum við hornunum við West Brom á útivelli, kl. 12:30. Leikurinn var áður settur á gamlársdag en færður til um einn dag í þeirri viðleitni að hefta drykkju Everton-stuðningsmanna undir lok ársins. Liðin eru á svipuðu róli í deildinni,...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Sunderland – Everton 1-1

Sunderland – Everton 1-1

Komment ekki leyfð
Liðsuppstillingin var svolítið sérstök fyrir þær sakir að Fellaini var hvergi sjáanlegur (vegna tognunar) og þar sem Rodwell var einnig fjarverandi varð Moyes að spila með 6 varnarmenn inn á, því Heitinga og Neville tóku að sér miðjuna með Osman og Drenthe...
lesa frétt