FA bikar 2012 – 4. umferð

Þá er búið að draga í 4. umferð FA bikarkeppninnar. Við fengum Fulham á heimavelli og þó maður sé hálf svekktur að fá ekki Liverpool heima (þar sem við eigum harma að hefna) þá held ég að fyrst við þurftum að dragast gegn úrvalsdeildarliði þá er ég sáttur við Fulham heima, því þegar þessi lið spila vinnur eiginlega alltaf heimaliðið. 

Drátturinn í heild sinni er hér að neðan. Innan sviga, á eftir nafni liðs, er deildin sem liðið spilar í í dag, svo tvípunktur og svo sæti í deild. Við erum í 11. sæti í dag, þannig að við erum (1:11).

 

Sunderland (1:10) vs. Middlesbrough (2:4)
Brighton (2:13) eða Wrexham (5:1) vs. Newcastle (1:7)
Dagenham & Redbridge (4:22) eða Millwall (2:21) vs. Southampton (2:1)
Hull City (2:6) vs. Crawley (4:1)
MK Dons (3:5) eða QPR (1:17) vs. Chelsea (1:4)
West Brom (1:15) vs. Norwich (1:9)
Blackpool (2:7) vs. Sheffield Wednesday (3:2)
Arsenal (1:5) eða Leeds (2:8) vs. Aston Villa (1:13)
Stevenage (3:7) vs. Notts County (3:11)
Watford (2:18) vs. Tottenham (1:3)
Liverpool (1:6) vs. Manchester United (1:2)
Derby (2:9) vs. Stoke (1:8)
Everton (1:11) vs. Fulham (1:14)
Macclesfield Town (4:15) eða Bolton (1:18) vs. Swansea (1:12)
Sheffield United (3:4) vs. Birmingham (2:14) eða Wolves (1:16)
Nottingham Forest (2:22) eða Leicester (2:12) vs. Swindon (4:4)

Enn á þó eftir að spila 7 leiki í þriðju umferð, eins og sést hér að ofan, en ef við gerum ráð fyrir að liðið sem er ofar en hitt vinni leikinn þá eru þetta liðin sem spila fjórðu umferð (uppfært 19.1.2012 eftir síðustu leiki 3. umferðar):

Manchester United (1:2)
Tottenham (1:3)
Chelsea (1:4)
Arsenal (1:5)
Liverpool (1:6)
Newcastle (1:7)
Stoke (1:8)
Norwich (1:9)
Sunderland (1:10) 
Everton (1:11)
Swansea (1:12)
Aston Villa (1:13)
Fulham (1:14)
West Brom (1:15)
Wolves (1:16)
QPR (1:17) 
Bolton (1:18)
Southampton (2:1)
Middlesbrough (2:4)
Leicester (2:12) 
Brighton (2:13)
Birmingham (2:14) 
Millwall (2:21) 
Hull City (2:6) 
Blackpool (2:7) 
Derby (2:9) 
Watford (2:18)
Sheffield Wednesday (3:2)
Sheffield United (3:4) 
Stevenage (3:7)
Notts County (3:11)
Crawley (4:1)
Swindon (4:4)

Ef horft er fram veginn til 5. umferðar (sem inniheldur 16 lið) þá er drátturinn þannig að 6 úrvalsdeildarlið munu ekki ná í 5. umferð (þar sem þau annaðhvort detta út í endurtekinni 3. umferð eða spila við annað úrvalsdeildarlið í 4. umferð). Jafnframt er nú þegar tryggt er að 3 úrvalsdeildarlið verða með (sama hvað gerist) í 5. umferð, 1 lið úr 3. deild og 5 lið úr annarri deild en úrvalsdeildinni. Ekkert af þessu skiptir þó máli nema við sigrum Fulham á heimavelli.

Comments are closed.