Everton – Southampton 2-1
Uppstillingin fyrir leikinn vakti athygli en fyrir utan það að Howard og Barry væru í banni tók Martinez þá ákvörðun að hvíla Pienaar og Mirallas og færa Oviedo framar á völlinn og eftirláta Baines vinstri bakvörðinn. Mikið...lesa frétt