Everton mætir Swansea á heimavelli kl. 15:00 á laugardaginn en þetta er annar leikurinn í röð á Goodison við lið frá Wales — eftir 2-1 sigur Everton á Cardiff í síðustu umferð — og jafnframt fyrsti leikurinn... lesa frétt
Uppstillingin: Howard, Baines, Distin, Stones, Coleman, Deulofeu, McCarthy, Barry, Mirallas, Osman (fyrirliði), Lukaku. Bekkurinn: Robles, McGeady, Naismith, Barkley, Garbutt, Alcaraz, Browning. Everton byrjaði leikinn gegn Cardiff af mjög miklum krafti og hefðu átt að komast yfir strax á 2. mínútu þegar Mirallas átti... lesa frétt
Minnum á Íslendingaferðina á Goodison á vegum klúbbsins í maí! Endilega kíkið með! Næsti leikur er við Cardiff á heimavelli á laugardaginn kl. 15:00. Það er enn heilmikið að spila upp á; 11 leikir eftir af tímabilinu... lesa frétt
Bikarævintýri Everton í ár lauk í átta liða úrslitum gegn Arsenal á útivelli en Arsenal sigraði 4-1, en lokatölurnar gefa alls ekki rétta mynd af frammistöðu liðanna. Því þó Everton hafi ekki náð sömu hæðum á Emirates... lesa frétt
Næsti leikur er í átta liða úrslitum FA bikarsins gegn Arsenal, sem vart þarf að minna lesendur þessarar síðu á, en leikurinn er á laugardaginn kl. 12:45. Þetta verður gríðarlega erfitt verkefni, en það er ansi langt... lesa frétt
Uppstillingin fyrir West Ham leikinn: Howard, Baines, Distin, Stones, Coleman, McCarthy, Barry, Deulofeu, Pienaar, Osman, Naismith. Lukaku var ekki í byrjunarliðinu en á bekknum ásamt Joel, Hibbert, McGeady, Mirallas, Browning og Barkley. Skýrslan nokkuð hrá þar sem ég hafði ekki tíma... lesa frétt
Everton á leik við West Ham á heimavelli á laugardaginn kl. 15:00 en West Ham eru á mikilli siglingu þessa dagana, eftir fjóra sigra í röð (Southampton, Norwich, Aston Villa og Swansea) og jafntefli úti gegn Chelsea... lesa frétt
Þessi skýrsla kemur vel seint þar sem ég var fastur í hlíðum Hlíðarfjalls þegar leikurinn byrjaði — örugglega þar sem allt var fullt af Sunnlendingum að reyna að spóla sig upp brekkuna og valda stíflum (full disclosure:... lesa frétt
Mynd: FBÞ. Uppfærsla: Lokað hefur verið fyrir skráningu. 13 Íslendingar verða á pöllunum á vegum klúbbsins! Everton á Íslandi stendur fyrir Íslendingaferð á Goodison Park í maí og þér býðst nú að upplifa það með okkur! Síðasta ferð (á Tottenham leikinn í... lesa frétt
Everton á leik gegn Chelsea á Stamford Bridge á laugardaginn kl. 12:45. Þetta verður væntanlega gríðarlega erfiður leikur eins og árangur Everton gegn þeim á útvelli undanfarin ár sýnir en okkur er það að góðu kunnugt að... lesa frétt