Orðsending frá stjórn
Eitt af markmiðum nýkjörinnar stjórnar Everton á Íslandi er að efla tengslin við okkar ástkæra félag úti. Við höfðum því samband við Everton FC til að fá nánari upplýsingar um tengsl stuðningsklúbba við félagið og í svari þeirra kom fram...lesa frétt