Slökkt á athugasemdum við Everton-Chelsea

Everton-Chelsea

Komment ekki leyfð
Nú er komið að því, möguleikinn á að komast á Wembley er innan seilingar. Við verðum bara að vinna þennan leik. Sérstaklega eftir að Avram Grant, stjóri Chelsea, kallaði Everton lítinn klúbb. Þetta gerði hann í The Guardian í morgun....
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Virkir aðdáendur

Virkir aðdáendur

Komment ekki leyfð
Hérna eru smá upplýsingar um síðuna okkar og notkun á henni: Mælingar á notkun byrjuðu 14 janúar, þá hafa tæplega 1000 flettingar átt sér stað þessar 1000 flettingar koma frá 150 mismunandi tölvum hver notandi er ð meðaltali 3mínótur og...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við William Ralph ‘Dixie’ Dean

William Ralph ‘Dixie’ Dean

Komment ekki leyfð
Í dag hefði Dixie Dean orðið 101 árs gamall. Hann fæddist 1907 og dó 1980. Hann byrjaði feril sinn hjá Tranmere Rovers. Þar munaði minnstu að hann léti lífið í leik þegar að mótherji hans braut illilega og viljandi á...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Nýjir samningar og meiðsli

Nýjir samningar og meiðsli

Komment ekki leyfð
Tony Hibbert og Leon Osman skrifuðu undir nýja samninga sem gilda til ársins 2012. Þeir hafa báðir verið alla sína tíð hjá Everton og komu upp í gegnum unglingastarfið saman. Á milli sín hafa þeir leikið 329 leiki fyrir aðallið Everton...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Neville, leikurinn og Lescott

Neville, leikurinn og Lescott

Komment ekki leyfð
Ég vil byrja á að óska fyrirliðanum Phil Neville til hamingju með daginn, en hann er 31. árs í dag. Það var góður dagur í gær. Everton sigraði Wigan með tveimur mörkum gegn einu. Þó voru Everton menn í smá...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Liðsuppstillingin

Liðsuppstillingin

Komment ekki leyfð
  Svona líta liðin út í dag. Wigan 1  Kirkland 18  Scharner 19  Bramble 25  Melchiot 8  Kilbane 14  Landzaat 16  Valencia 5  Palacios 11  Brown 23  Bent 9  Heskey  Substitutes 12  Pollitt 17  Boyce 6  Sibierski 10  Koumas 15...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Morgunstundin

Morgunstundin

Komment ekki leyfð
Það mun mikið mæða á þessum manni á næstunni. Mikið er framundan hjá Everton. Baráttan um fjórða sætið er í algleymingi og er gríðarlega mikilvægt að sigra Wigan á morgun, sunnudag. Í síðustu sex leikjum Everton og Wigan þá hefur...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Afmæliskveðja

Afmæliskveðja

Komment ekki leyfð
Ég verð að fá að misnota aðstöðu mína og óska Herði Gunnlaugssyni innilega til hamingju með afmælið og til hamingju að eiga sama afmælisdag og Bob Latchford. Hörður er einn allra harðasti Everton aðdáendi norðan Alpafjalla. Frétt þessi verður eingöngu...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Eldri kannanir

Eldri kannanir

Komment ekki leyfð
poll
Slökkt á athugasemdum við Fréttir morgunsins

Fréttir morgunsins

Komment ekki leyfð
The Times segir í dag að Everton séu að spíta í lófana og róa nú lífróður að ná til sín Andriy Arshavin. Everton vill ekki gefa mikið uppi um áhuga sinn á Rússanum. Það er fullyrt í Daily Star að...
lesa frétt