Slökkt á athugasemdum við Barnsley vinnur Liverpool á Anfield

Barnsley vinnur Liverpool á Anfield

Komment ekki leyfð
Barnsley var rétt í þessu að slá út Liverpool í FA cup á heimavelli Liverpool. Liverpoolmenn pressuðu stíft í stöðunni 1-1 en markmaðurinn Luke Steele varði allt sem á markið kom. Þess má geta það að Da Silva, fyrrverandi Evertonmaðurinn...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Brann-Everton 0-2

Brann-Everton 0-2

Komment ekki leyfð
Byrjunarliðið í dag:   Everton voru rétt í þessu að sigra Brann í Noregi 0-2. Leikurinn fór fram í Noregi svo að þetta er gott veganesti í seinni leikinn sem verður á Goodison Park 21. febrúar eftir rúma viku. Yakubu kom...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Brann – Everton á Ölveri kl 19:00

Brann – Everton á Ölveri kl 19:00

Komment ekki leyfð
Í kvöld ætla Everton menn að hittast á Ölveri í kvöld og fylgjast með viðureign Brann og Everton. Spennandi verður að fylgjast með íslensku varnarmönnunum kljást við hinn eldsnöggva Andy Johnson ásamt restina af Everton. Síðasti leikur Everton, sem var...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Hópurinn sem fer til Noregs

Hópurinn sem fer til Noregs

Komment ekki leyfð
 David Moyes hefur ákveðið að velja Yakubu í hópinn gegn Brann í Noregi sem er núna á miðvikudaginn. En eins og allir ættu að vita þá var Yakubu ekki í hópnum gegn Reading vegna þess að hann mætti tveimur dögum of seint...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Hverjir fara til Noregs?

Hverjir fara til Noregs?

Komment ekki leyfð
Nú er það komið á hreint að Yakubu fær að fara með liðinu til Noregs, en nokkur blótaka er hjá okkur í meiðslum. Arteta er meiddur og er núna farinn til Spánar til að hitta þar sérfræðing út af nárameiðslum....
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við 20 skemmtilegir hlutir um Brann

20 skemmtilegir hlutir um Brann

Komment ekki leyfð
1.                  Á leið Brann í 32 liða úrslit unnu þeir Club Brugge frá Belgíu í tveimur leikjum. Brugge er í harðri baráttu um titilinn í Belgíu. 2.                  Brann eru núverandi meistarar í Noregi, fyrsti titill þeirra síðan 1963. 3.                  Frægasti...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Moyes reiður

Moyes reiður

Komment ekki leyfð
Það hefur lítið verið að gerast hér á síðunni síðustu þrjá daga. Ég vil byrja á að afsaka að ekki hafi komið neinar fréttir frá mér. En menn verða líka að vera aðeins aktívir í að commenta og taka þátt...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Dómarar, markaskor og meiðsli

Dómarar, markaskor og meiðsli

Komment ekki leyfð
Alan Wiley sem að dæmdi leik Blackburn og Everton um síðustu helgi fær ekki að dæma leik í Úrvalsdeildinni um næstu helgi. Samkvæmt enska knattspyrnusambandinu þá verður hann fjórði dómari í leik Chelsea og Liverpool. Knattspyrnusambandið segir að þetta sé...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Meiðsli og landsleikir

Meiðsli og landsleikir

Komment ekki leyfð
Nú eru líkur á því að Steven Pienaar verði frá keppni í 2-3 vikur. Hann meiddist á ökkla í leik með Suður Afríku. Hann verður væntanlega ekki með Everton í næsta leik við Reading og missir því sem næst örugglega...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Blackburn-Everton 0-0

Blackburn-Everton 0-0

Komment ekki leyfð
Everton voru rétt í þessu að gera 0-0 jafntefli við Blackburn á Ewood Park í Blackburn. Þetta var mjög opinn og skemmtilegur leikur en mennirnir sem skiptu sköpun í leiknum voru dómararnir. Bæði var Johnson neitað víti þegar hann tekur...
lesa frétt