Brann – Everton á Ölveri kl 19:00

Í kvöld ætla Everton menn að hittast á Ölveri í kvöld og fylgjast með viðureign Brann og Everton. Spennandi verður að fylgjast með íslensku varnarmönnunum kljást við hinn eldsnöggva Andy Johnson ásamt restina af Everton. Síðasti leikur Everton, sem var á móti Reading, var ekki sannfærandi og vonum við að okkar menn nái að gíra sig upp í leikinn

Leikurinn byrjar klukkan 19:00 en útsending 10 mínótum fyrr. 

Comments are closed.