Jæja nú hefur ekki heyrst frá mér í langan tíma, reyni að bæta það. Nú eru blikur á lofti að AJ og Anichebe verði klárir í næsta leik. AJ er búinn að vera að berjast við að jafna sig eftir... lesa frétt
Nú eru allir fjölmiðlar komnir á fullt að þefa uppi hvaða lið eru á eftir hvaða mönnum. Nýjasti orðrómurinn um flutning til Everton er Kim Kallstrom. Kim er sænskur landsliðsmaður og spilar fyrir Lyon í Frakklandi. Hann gekk til liðs... lesa frétt
Nýjasta slúðrið, sem er líklega ekki slúður er að Moyes vilji fá til sín Marouane Fellaini frá Standard Liege, hann er víst búin að bjóða í hann 6 milljónir punda. Fellaini er miðjumaður og hefur spilað með Standard síðan 2005.... lesa frétt
Everton og West Ham skildu jöfn á Goodison Park. Þetta verður að teljast vonbrigði sérstaklega í ljósi þess að við hefðum átt að komast í 2-0 í fyrri hálfleik en Yakubu var ranglega dæmdur rangstæður. Mikið var um meiðsli í herbúðum Everton en í liðið vantaði Yobo, Pienaar (sem fékk víst matareitrun) og Andy Johnson. Þar að auki fór Tim Cahill meiddur af leikvelli í fyrri hálfleik. Í staðinn komu Anichebe og Baines inn og Fernandes kom síðan inn á fyrir Cahill.
Barclays Premier League, Saturday, 22nd March 2008 @ 17:15 Everton v West Ham United Starting Line-ups 24 Howard 3 Baines 5 Lescott 18 Neville 16 Jagielka 17 Cahill 6 Arteta 21 Osman 26 Carsley 28 Anichebe 22 Yakubu Substitutes 33... lesa frétt
Það var í fréttum í gær að viðræður væru í gangi á milli Pienaar og stjórnar Everton um samning, en Everton hefur forkaupsrétt á kappanum. Talað er um að Everton verði að greiða um 2 milljónir punda, en flestir eru... lesa frétt
Nýjasta slúðrið um hugsanleg kaup í sumar, er Seydou Keita, leikmaður Sevilla. Hann er miðjumaður og gekk til liðs við Sevilla í fyrra, frá Lens en hann var orðinn fyrirliði þar. Hann hefur leikið 10 leiki fyrir þá og skorað... lesa frétt
Þetta verður stutt í dag, þessi dagur, 16. mars, er mjög merkilegur. Þennan dag 1925 spilaði Dixie Dean sinn fyrsta leik fyrir Everton, gegn Arsenal. Einnig árið 2002 stjórnaði David Moyes liðinu í fyrsta skipti, á móti Fulham, og endaði... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton unnu en töpuðu samt gegn Fiorentina
Í gærkvöldi spilaði Everton gegn liðið Fiorentina í 16 liða úrslitum í UEFA cup. Leikurinn fór fram á Goodison Park og var vitið fyrir leikinn að Everton þyrftu að spila virkilega vel til að geta yfirbugað 2-0 forskot Fiorentina úr fyrri... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton 2 – 0 Fiorentina
Sá bara fyrri hálfleikinn en eftir því sem ég hef lesið á netinu þá stóðu allir leikmenn Everton sig frábærlega í leiknum og fá einkunina 10 frá mér. {swfremote}http://www.dailymotion.com/swf/x4ozhz&v3=1&related=0{/swfremote}