Ég vil byrja á að biðjast afsökunnar á því að hafa ekki verið duglegri við að setja inn einhverjar fréttir upp á síðkastið, en þetta er svona með okkur Everton menn, við gerum allt best í skorpum. Nú eru sögusagnir... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton unnu Liverpool 1-0
Í gær unnu Everton frábærann sigur á Liverpool 1-0 þar sem hinn 19 ára gamli Dan Gosling skoraði í seinni hálfleik framlengingar. Þar sem staðan var 0-0 eftir venjulegan leiktíma þurfti framlengingu og var það enginn annar en Andy... lesa frétt
Nýjustu fregnir herma að Jo sé búinn að fara í læknisskoðun hjá Everton og sé á leiðinni á fyrstu æfinguna með liðinu á Finch Farm núna á eftir. Það kemur endanleg staðfesting á eftir.
Sælir félagar nú er lokadagur janúargluggans. Nokkrar kjaftasögur eru í pípunum, en það er að Jo komi frá Man City og að Darren Bent sé að bíða eftir tilboði frá Everton. Sjáum hvað gerist. Um leið og eitthvað er staðfest... lesa frétt
Nýjustu fregnir herma að Moyes sé að fá tvo leikmenn frá Rennes í Frakklandi. Fyrstan ber að nefna Asamoah Gyan en hann er frá Ghana. Hann hefur ekki skorað nema eitt mark fyrir Rennes síðan hann kom þangað. En þegar... lesa frétt
Jæja góðan daginn og afsakið hversu langt er síðan ég skrifaði síðast en búinn að vera í fríi. Jæja það fór nú aldrei svo en að Moyes næði einum til sín í Janúar glugganum. Búið er að staðfesta að Everton... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Liverpool-Everton í kvöld! (upphitun)
Nú styttist óðum í stórleik kvöldsins þegar Everton heimsækir Liverpool á Anfield. Þessi leikur er mjög mikilvægur fyrir bæði lið þar sem Liverpool vilja ólmir komast aftur í 1. sætið á meðan okkar menn í Everton vilja ekki missa... lesa frétt
Nú er talið að Everton sé við það að ná samningum um kaup á James Wilson, en hann er 19 ára frá Wales. Hann er leikmaður Bristol City en hefur verið að láni hjá Brentford. Þar sem hann hefur að... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Hefur glugginn lokast á Moyes?
Nú er Moyes enn að reyna að fá menn að láni, nýjasta nafnið er Vedad Ibiševic. Þetta er 24 ára gamall framherji frá Bosníu Herzigóvínu (ábyrgist ekki stafsetningu). Hann leikur með 1899 Hoffenheim í Þýskalandi, hann hefur skorað 23 mörk... lesa frétt
Jæja nú er aldeilis slúðrið að flæða. Reyndar segir Moyes við miðla í dag að mjög ólíklegt sé að Everton bæti við sig mannskap núna í janúar. Engir peningar séu til. Reyndar viðurkennir hann að hann sé með nokkur spil... lesa frétt