Stoke – Everton 1-1
Ég átti eiginlega í mestu erfiðleikum með að skrifa um þennan leik. Tim Cahill sagði fyrir leikinn að það væri erfitt að hlakka til að mæta Stoke og ég verð eiginlega sem áhorfandi að vera algjörlega sammála honum. Ekki endilega...lesa frétt