14

Vefsíða Everton.is (og opinn þráður)

Það hefur ekki gefist tóm til að kynna fyrir ykkur almennilega þessa nýju og glæsilegu vefsíðu Everton.is, sem Þórarinn Jóhannsson — gallharður Everton maður — hannaði fyrir okkur í frítíma sínum. Þórarinn gerði eiginlega gott betur og skipti út vefumsjónarkerfinu...
lesa frétt
10

Aston Villa vs. Everton

Everton mætir Aston Villa á morgun (lau) kl. 14:00 í öðrum leik tímabilsins 2012/13. Everton fékk óskabyrjun í erfiðum fyrsta leik gegn næstum-því-meisturum Man United þar sem Fellaini var gjörsamlega óstöðvandi og (ásamt frábærri frammistöðu allra Everton...
lesa frétt
7

Everton vs Man United

Fyrsti leikurinn á tímabilinu er ekki langt undan; heimaleikur gegn Manchester United kl. 19:00. Undirbúningstímabilið er búið að vera sæmilegt hjá okkar mönnum, þrátt fyrir að Java Cup hafi fallið niður: 3 sigrar í 7 leikjum, 2...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Mirallas skrifar undir!

Mirallas skrifar undir!

Komment ekki leyfð
Everton staðfesti í dag að Mirallas hefði staðist læknisskoðun og væri búinn að skrifa undir! Sóknarmaðurinn Mirallas er, eins og komið hefur fram, 24ra ára belgískur landsliðsmaður sem er mjög fjölhæfur en hann getur einnig leikið fyrir aftan sóknarmanninn eða...
lesa frétt