Íslendingaferð: Everton – Tottenham 2013
Mynd: FBÞ Fimmtán ferðalangar frá Íslandi lögðu af stað til Englands í fjögurra daga pílagrímsferð fyrstu helgina í nóvember 2013 til að sjá tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni (Everton – Tottenham og Chelsea – Newcastle). Fimm af þeim lögðu af stað...lesa frétt

