Fjórða umferð FA bikarsins kláraðist í dag (fyrir utan einn frestaðan leik) og því ljóst hvaða lið mætast í næstu umferð. Það er skemmst frá því að segja að þetta var algjörlega brilliant niðurstaða, því Everton fékk... lesa frétt
Everton stillti upp hálfgerðu varaliði þegar þeir mættu galvösku liði Stevenage á heimavelli þeirra síðarnefndu í 32ja liða úrslitum FA bikarsins. Greinilegt að Martinez áleit sem svo að varaliðið gæti afgreitt Stevenage auðveldlega, sem þeir og gerðu,... lesa frétt
Everton tilkynnti rétt í þessu að lánssamningur framherjans Lacina Traore hjá Monaco hefði gengið í gegn. Upphaflega var óttast að þetta væri fallið um sjálft sig þar sem Falcao hjá Monaco meiddist illa um það leyti þegar átti... lesa frétt
Næsti leikur er gegn Stevenage á útivelli í fjórðu umferð FA bikarsins á laugardaginn kl. 17:30. Við ættum að þekkja Stevenage nokkuð vel því við lögðum þá, reyndar svolítið höktandi, á heimavelli í upphafi tímabils í deildarbikarnum... lesa frétt
Klúbburinn staðfesti rétt í þessu að atvinnuleyfi hefði fengist fyrir framherjann Lacina Traore og hann er því á leið til okkar að láni frá Monaco, líklega til loka tímabils. Honum er ætlað að fylla skarð Jelavic (sem... lesa frétt
Everton og West Brom áttust við í leik sem var, líkt og heimaleikurinn gegn þeim, mest megnis frústrerandi og ekki mikið fyrir augað. West Brom parkeruðu ekki rútunni fyrir framan markið í þetta skiptið heldur reyndu að... lesa frétt
Everton mætir á The Hawthorns annað kvöld kl. 20:00 en þetta er síðasti leikur 22. umferðar þar sem Everton mætir West Brom. Með sigri getur Everton tekið fjórða sætið af Liverpool, sem væri óskastaðan fyrir derby leikinn sem... lesa frétt
Það var loksins staðfest í dag að félagaskipti Jelavic til Hull hefðu gengið í gegn. Söluverðið var ekki staðfest en hann skrifar undir 3ja og hálfs árs samning þar. Þetta hefur verið skrifað í skýin nokkuð lengi... lesa frétt
Mynd: FBÞ. Félagaskiptaglugginn hefur verið heldur rólegur það sem af er, fyrir utan nýja leikmanninn okkar, Aiden, að sjálfsögðu. Ekkert er að frétta af sölum en Heitinga var orðaður við Norwich, eftir að hafa hafnað West Ham (eins og fram hefur... lesa frétt
Fyrir leikinn við Norwich kynnti Everton Aiden McGeady sem var þá nýbúinn að skrifa undir samning. Martinez hefur lengi verið orðaður við Aiden því hann reyndi að fá hann til liðs við sig á meðan hann (Martinez)... lesa frétt