29

Jelavic seldur til Hull

Það var loksins staðfest í dag að félagaskipti Jelavic til Hull hefðu gengið í gegn. Söluverðið var ekki staðfest en hann skrifar undir 3ja og hálfs árs samning þar. Þetta hefur verið skrifað í skýin nokkuð lengi...
lesa frétt
16

Aiden McGeady keyptur

Fyrir leikinn við Norwich kynnti Everton Aiden McGeady sem var þá nýbúinn að skrifa undir samning. Martinez hefur lengi verið orðaður við Aiden því hann reyndi að fá hann til liðs við sig á meðan hann (Martinez)...
lesa frétt