Mynd: Everton FC. Stórleikur helgarinnar var viðureign Everton við Manchester United á heimavelli okkar manna, Goodison Park. Það var sérstakt andrúmsloft á þessum leik, en þetta var fyrsti leikur Everton eftir mjög svo umdeildan stigafrádrátt upp á 10 stig og…
lesa frétt
Stikkorð ‘Man United’
Man United – Everton 3-1 (FA bikar)
Mynd: Everton FC. Þá er komið að FA bikarnum, en Everton spilar við Manchester United á Old Trafford á eftir kl. 20:00. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Godfrey, Tarkowski, Coady, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gray, Maupay. Varamenn: Begovic, Holgate, Mina, Davies,…
lesa frétt
Ferðasaga: Everton – Man United
Mynd: Everton FC. Það voru ansi margir Íslendingar sem mættu til Liverpool borgar nú um síðustu helgi, til að sjá Everton taka á móti Manchester United í 9. umferð Úrvalsdeildarinnar. Að stórum hluta var hér að þakka glænýju beinu flugi…
lesa frétt
Everton – Man United 1-2
Mynd: Everton FC. Vel á þriðja tug Íslendinga á pöllunum að horfa á þennan leik, þar með talið nær öll stjórn klúbbsins. Gaman að þessu! Meistari Ingvar Bærings reddaði skýrslu fyrir ritara og við kunnum honum besti þakkir fyrir og…
lesa frétt
Everton – Man United 1-0
Mynd: Everton FC. Þá var komið að Ronaldo og félögum að mæta á Goodison Park. Liðin voru sitt hvorum megin í töflunni, United menn í baráttunni um fjórða efsta sæti en Everton að berjast um að halda fjórða neðsta sæti….
lesa frétt
Man United – Everton 1-1
Mynd: Everton FC. Everton mætti á Old Trafford í dag með hálf laskað lið vegna meiðsla en náði þrátt fyrir það, með vinnusemi og elju, að tryggja sér eitt stig eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Everton þar…
lesa frétt
Man United – Everton 3-3
Mynd: Everton FC. Risaleikur í dag: United-Everton, sem ritari ætlar að reyna að ná í bústaðnum með félögunum yfir nautasteikinni og úrvals rauðvíni — samtals þrír United menn, tveir Everton menn og einn Newcastle maður. Þetta verður eitthvað. Uppstillingin: Olsen,…
lesa frétt
Everton – Man United 0-2 (deildarbikar)
Mynd: Everton FC. Leikur Everton í átta liða úrslitum enska deildarbikarins hefst klukkan 20:00 í kvöld. Leikið er gegn Man United á Goodison Park. Uppstillingin: Olsen, Godfrey, Mina, Keane, Coleman (fyrirliði), Gomes, Doucouré, Gylfi, Iwobi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Pickford, Kenny,…
lesa frétt
Everton – Man United 1-3
Mynd: Everton FC. Áttunda umferð ensku Úrvalsdeildarinnar heldur áfram í dag og fyrsti leikur dagsins er gegn Manchester United kl. 12:30. Með sigri getur Everton komist aftur á topp Úrvalsdeildarinnar (og haldið sér þar með hagstæðum úrslitum í leikjum hjá…
lesa frétt
Everton – Man United 1-1
Mynd: Everton FC. Manchester United mættu í heimsókn á Goodison Park í dag kl. 14:00. Uppstillingin: Pickford, Baines, Holgate, Keane, Coleman (fyrirliði), Gylfi, Gomes, Davies, Walcott, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia, Mina, Sidibé, Delph, Bernard, Iwobi, Moise Kean. Sem sagt, áfram…
lesa frétt
Ný Komment