Stikkorð ‘Lán’

Félagaskiptaglugginn

Mynd: Everton FC. Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld kl. 23:00 og miðað við það sem maður hefur heyrt undanfarna daga þá stefnir ekki í neinar breytingar á liði Everton á lokasprettinum. Geri ráð fyrir mjög rólegum glugga en aldrei að vita. Látið vita ef þið…
lesa frétt

Christian Atsu skrifar undir

Mynd: Everton FC. Klúbburinn staðfesti að hinn 22 ára Christian Atsu væri búinn að skrifa undir lánssamning en hann kemur til okkar frá Chelsea og verður til loka tímabils með Everton. Hann var kynntur á blaðamannafundi sem hægt er að…
lesa frétt

Lacina Traore kynntur

Mynd: Everton FC. Nýi sóknarmaður Everton, Lacina Traore, var kynntur á blaðamannafundi klukkan 9 í morgun en hann kemur til okkar að láni frá Mónako til loka tímabils. Hægt er að horfa á viðtalið við hann hér. Í viðtalinu staðfestir…
lesa frétt