Næsti leikur er á útivelli gegn Tottenham (kl. 16:00 á sunnudaginn) en bæði lið tryggðu sér efsta sætið í sínum Europa League riðli í gær. Ég kíkti snögglega á árangur Everton í næsta leik eftir Europa League... lesa frétt
Áður en við förum yfir helstu fréttir er rétt að minnast á að lokafrestur til að panta Everton polo-bol er í dag. Martinez staðfesti eftir leikinn að Alcaraz væri meiddur og myndi vera frá um nokkurt skeið.... lesa frétt
Það er sko alls ekki leiðinlegt að skrifa fréttayfirlit vikunnar því það það eru ekkert nema jákvæðar fréttir sem berast af Everton þessa dagana. Ekki nóg með að Leighton Baines sé við það að setja met í fjölda stoðsendinga... lesa frétt
Á fimmtudaginn byrjar Evrópudeildin með fyrsta leik Everton í riðlakeppninni gegn Wolfsburg. Það er gott að sjá liðið aftur í Evrópukeppninni þó maður vildi náttúrulega sjá þá í Champions League en átta Íslendingar verða á pöllunum á vegum... lesa frétt
Everton mætir Arsenal í fyrsta heimaleik tímabilsins (kl. 16:30 á laugardaginn) en nokkuð ljóst var að uppselt yrði á þennan leik í ljósi skemmtanagildi síðasta heimaleiks gegn þeim (sem fór 3-0 fyrir Everton eftir frábæra frammistöðu) og þar... lesa frétt
Everton leikur vináttuleik við Porto klukkan 15:00 að íslenskum tíma en þetta er góðgerðarleikur fyrir Osman og aðeins örlítill þakklætisvottur fyrir að hafa eytt öllum ferlinum með Everton, nokkuð sem gerist æ sjaldnar nú til dags. Osman kom upp í... lesa frétt
Eins og fram hefur hér komið sagði Martinez, eftir að Gareth Barry skrifaði undir nýjan samning, að hann vildi bæta við sig einum miðjumanni og þremur í framlínuna (þar af líklega einn á kantinn). En nú hafa sögusagnirnar um... lesa frétt
Leikmenn eru þessa dagana á fullu á undirbúningstímabili í sumarbúðunum í Austurríki (Bad Erlach, sjá vídeó). Sumir fengu að fresta mætingu vegna þátttöku í HM en væntanlega eru allir leikmenn til staðar, þar með taldir Arouna Kone og Darron Gibson sem... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Browning stimplar sig inn í landslið Englands U21
Ungliðinn okkar, Tyias Browning (sjá mynd), var að spila sinn fyrsta leik fyrir enska U21 árs landsliðið en þeir sigruðu Katar U21 3-0 í upphafsleik sínum í tíu liða Toulon Tournament móti. Ekki mæddi mikið á Browning í vörninni... lesa frétt
Athygli flestra hefur nú eftir lok tímabils beinst að því að gera upp tímabilið og tölfræðina en hvað Everton varðar kom þetta einfaldlega mjög vel út á fyrsta tímabili Everton undir stjórn Martinez. Everton klúbburinn tók saman heildartölfræðina yfir tímabilið og... lesa frétt