8

Everton vs Swansea

Everton tekur á móti Swansea á sunnudaginn í 16 liða úrslitum FA bikarsins en flautað verður til leiks kl. 13:30. Þessi tvö lið hafa 18 sinnum frá upphafi leitt hesta sína saman en Everton hefur aldrei tapað...
lesa frétt
33

Swansea – Everton 1-2

Uppstillingin fyrir Swansea leikinn var eins og búist var við: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar og Mirallas á köntunum, Barry og McCarthy á miðjunni, Barkley fyrir aftan Lukaku frammi. Bekkurinn: Joel, Heitinga, Naismith, Osman, Stones, Vellios, Alcaraz....
lesa frétt