Everton tekur á móti Swansea á sunnudaginn í 16 liða úrslitum FA bikarsins en flautað verður til leiks kl. 13:30. Þessi tvö lið hafa 18 sinnum frá upphafi leitt hesta sína saman en Everton hefur aldrei tapað... lesa frétt
Uppstillingin fyrir Swansea leikinn var eins og búist var við: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar og Mirallas á köntunum, Barry og McCarthy á miðjunni, Barkley fyrir aftan Lukaku frammi. Bekkurinn: Joel, Heitinga, Naismith, Osman, Stones, Vellios, Alcaraz.... lesa frétt
Á sunnudaginn kl. 16:00 eigast við Swansea og Everton á heimavelli þeirra fyrrnefndu. Varla þarf að fjölyrða um árangur Everton hingað til, sem hafa átt mjög góða byrjun og sitja nú í 5. sæti, aðeins fjórum stigum... lesa frétt
Swansea mætti á Goodison í dag með það markmið að fá ekki á sig mark, sem er kannski skiljanlegt í ljósi þess að Swansea liðið hefur aldrei unnið Everton frá stofnun félagsins. Everton hóf leikinn með látum... lesa frétt
Everton tekur á móti Swansea á morgun (lau) klukkan 15:00 á heimavelli. Þessi viðureign er forvitnileg sökum þess að liðin hafa aðeins 16 sinnum mæst frá upphafi en Swansea hefur aldrei unnið Everton. Þar af hefur Everton... lesa frétt
Ótrúlegur leikur að baki. Fjörutíu færi, þrjú mörk, rautt spjald, sláin, allavega tvisvar varið á línu. Fjörugur leikur og unun að horfa á þetta léttleikandi og sókndjarfa lið Everton sem virðist hafa tekið næsta skrefið í þróuninni... lesa frétt
Áður en við hitum upp fyrir leikinn er rétt að minna á að aðalfundur Everton félagsins verður á Ölveri í fyrramálið (lau) klukkan 10:15, eins og auglýst var hér. Við hvetjum alla Everton aðdáendur á Íslandi (bæði... lesa frétt