„Ozzie for England!“ heyrist oft á pöllunum á Goodison Park en það hefur verið langþráður draumur Osmans að vera valinn í landslið Englendinga. Þessi draumur er við það að verða að veruleika en hann var valinn í... lesa frétt
Það er ýmislegt sem hefur verið í fréttum undanfarna daga og ekki úr vegi að líta yfir farinn veg. En fyrst er rétt að minna á að aðalfundur Everton félagsins á Íslandi verður haldinn á Ölveri á... lesa frétt
Everton mætti Leyton Orient á Goodison Park áðan í annarri umferð deildarbikarsins. Leikurinn var ekki sýndur beint þannig að maður þurfti að láta sér nægja að hlusta á lýsingu af leiknum á vefsíðu Everton. Uppstillingin 4-4-2 að... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Snuðra hlaupin á þráðinn?
Enn á eftir að ganga frá félagaskiptum Steven Naismith frá gjaldþrota félagi Rangers til Everton sem og annarra leikmanna (sem samþykktu ekki framsal samningsins til nýja Rangers og sömdu því við önnur félög). Bæði gamla og nýja... lesa frétt