Það er af ýmsu að taka í þetta skiptið en fyrst er rétt að geta þess að ferðin sem fyrirhuguð var á Goodison Park (til að horfa á Southampton leikinn) fellur því miður niður. Þegar við settumst... lesa frétt
Everton staðfesti í dag að Mirallas hefði staðist læknisskoðun og væri búinn að skrifa undir! Sóknarmaðurinn Mirallas er, eins og komið hefur fram, 24ra ára belgískur landsliðsmaður sem er mjög fjölhæfur en hann getur einnig leikið fyrir aftan sóknarmanninn eða... lesa frétt
Enn berast engar fréttir af því hvort búið sé að semja við Kevin Mirallas en Executioner’s Bong tók sig til í dag og gerði honum ágæt skil tölfræðilega. Athyglisverður fótboltamaður þar á ferð. Það var annars mikið... lesa frétt
Fréttamiðlar keppast nú við að greina frá því að Everton sé að semja við belgíska framherjann, Kevin Mirallas. Það er reyndar alltaf svo mikið af slúðursögum sem ekki reynist svo fótur fyrir að það getur verið erfitt að segja til... lesa frétt