3

Man United – Everton 4-0

Stórleikur 13. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni var viðureign Everton við Manchester United. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski (fyrirliði), Young, Gana, Doucouré, Ndiaye, McNeil, Lindström, Beto. Varamenn: Virginia, Begovic, O’Brien, Patterson, Coleman, Mangala, Armstrong, Harrison, Calvert-Lewin. Það kom...
lesa frétt
8

Everton – Man United 0-3

Stórleikur helgarinnar var viðureign Everton við Manchester United á heimavelli okkar manna, Goodison Park. Það var sérstakt andrúmsloft á þessum leik, en þetta var fyrsti leikur Everton eftir mjög svo umdeildan stigafrádrátt upp á 10 stig og...
lesa frétt
12

Man United – Everton 3-3

Risaleikur í dag: United-Everton, sem ritari ætlar að reyna að ná í bústaðnum með félögunum yfir nautasteikinni og úrvals rauðvíni — samtals þrír United menn, tveir Everton menn og einn Newcastle maður. Þetta verður eitthvað. Uppstillingin: Olsen,...
lesa frétt