35

Lukaku kominn heim

Stórtíðindi bárust úr herbúðum okkar manna rétt í þessu þegar tilkynnt var að Romelu Lukaku hefði verið keyptur frá Chelsea! Kaupverðið er 28M punda sem er félagsmet og skrifaði Lukaku undir samning til 5 ára og fær, að sögn, 70þ pund á...
lesa frétt
7

Muhamed Bešić skrifar undir

Muhamed Bešić skrifaði í dag undir 5 ára samning við Everton (til sumars 2019) en hann er 21 árs varnarsinnaður miðjumaður sem kemur frá Ferencvaros í Ungverjalandi. Þetta kemur okkur, sem höfum fylgst með, ekki mikið á óvart, enda...
lesa frétt
8

Af félagaskiptum

Eins og fram hefur hér komið sagði Martinez, eftir að Gareth Barry skrifaði undir nýjan samning, að hann vildi bæta við sig einum miðjumanni og þremur í framlínuna (þar af líklega einn á kantinn). En nú hafa sögusagnirnar um...
lesa frétt
16

Aiden McGeady keyptur

Fyrir leikinn við Norwich kynnti Everton Aiden McGeady sem var þá nýbúinn að skrifa undir samning. Martinez hefur lengi verið orðaður við Aiden því hann reyndi að fá hann til liðs við sig á meðan hann (Martinez)...
lesa frétt