Sitt lítið af hverju
U19 ára lið Englands er að gera það gott með Everton ungliðana Barkley, Garbutt, Lundstram og Hope innanborðs en þeir sigruðu Frakkland 2-1 í síðasta leiknum í riðlakeppninni en okkar maður Lundstram skoraði fyrsta markið í leiknum....lesa frétt