15

Fulham – Everton 2-1

Everton mætti Fulham á útivelli í 3. umferð deildarbikarsins en Martinez gerði töluverðar breytingar á liðinu sem vann West Ham svo eftirminnilega í síðasta deildarleik en átta leikmenn viku úr byrjunarliðinu: Howard, Baines, Jagielka, Barry, Mirallas, Osman,...
lesa frétt
11

Everton – Stevenage 2-1

Everton tók á móti Stevenage á Goodison Park í kvöld í 2. umferð deildarbikarsins. Uppstillingin: Robles, Oviedo, Jagielka, Stones, Hibbert, Naismith, Osman, Heitinga, Deulofeu, Barkley, Kone. Átta breytingar frá leiknum við West Brom. Mjög sterkur bekkur, greinilegt að hákarlarnir voru tilbúnir að mæta ef eitthvað færi...
lesa frétt
8

Leeds – Everton 2-1

Everton mætti Leeds á Elland Road áðan í þriðju umferð deildarbikarsins. Steve Round sagði að Everton myndi stilla upp sterku liði sem hæfði markmiðum Everton í keppninni en þeir gerðu þó nokkrar breytingar á liðinu. Oviedo fékk...
lesa frétt