11

Everton – Chelsea 3-1

Meistari Georg sá um leikskýrsluna í fjarveru ritara. Við kunnum honum bestu þakkir fyrir og gefum honum orðið… Uppstillingin: Pickford, Digne, Holgate, Keane, Sidibé, Iwobi, Schneiderlin, Gylfi, Walcott, Calvert-Lewin, Richarlison. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Tosun, Bernard, Davies, Kean,...
lesa frétt
24

Everton – Chelsea 2-0

Magnaður leikur í dag, þar sem Everton tók á móti Chelsea á Goodison Park. Everton hélt áfram Dr. Jeckyl og Mr Hyde-frammistöðunni sem hefur svolítið hrjáð liðið (sbr. síðasta leik gegn Newcastle). Fyrri hálfleikur í þessum leik...
lesa frétt
28

Chelsea – Everton 0-0

Mynd : Everton FC. Everton mætti Chelsea á brúnni. Chelsea taplausir á þessari leiktíð í deildinni. Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman, Gomes, Gueye, Bernard, Gylfi, Walcott  Richarlison. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Jagielka, Davies  Lookman, Calvert-Lewin, Tosun. Meistari Georg sá um...
lesa frétt
9

Chelsea – Everton 2-1

Uppstillingin fyrir bikarleikinn komin: Pickford, Baines, Williams, Jagielka, Kenny, Beni Baningime, McCarthy, Davies, Mirallas, Lennon, Rooney. Varamenn: Robles, Keane, Holgate, Gylfi, Lookman, Calvert-Lewin, Niasse. Everton með 4-1-4-1 uppstillingu, með Rooney fremstan. Bæði lið annars að spila með...
lesa frétt
40

Chelsea – Everton 2-0

Uppstillingin: Pickford, Baines, Jagielka, Williams, Keane, Holgate, Davies, Gana, Gylfi, Rooney, Sandro. Varamenn: Stekelenburg, Lennon, Martina, Besic, Calvert-Lewin, Lookman, Kenny. Sem sagt, þrír miðverðir með Baines og Holgate sem wingbacks. Everton erfitt mjög uppdráttar í fyrri hálfleik...
lesa frétt
1

Chelsea vs Everton

Það er gaman að segja frá því að markið sem Gylfi skoraði í gær hefur verið bókstaflega á allra vörum hér á landi í dag og greinilegt að Gylfi hefur gert Everton miklu sýnilegra landsmönnum. Og er...
lesa frétt
19

Everton – Chelsea 0-3

Meistari Georg sá um skýrsluna í dag. Við þökkum honum kærlega fyrir og gefum orðið: Uppstillingin: Stekelenburg, Holgate, Jagielka, Williams, Baines, Gueye, Davies, Valencia, Barkley, Calvert-Lewin, Lukaku. Varamenn: Robles, Kone, Mirallas, Barry, Lookman, Pennington, Kenny. Everton hóf...
lesa frétt
10

Everton vs. Chelsea

Næsti leikur Everton er á sunnudaginn kl. 13:05 þegar efsta lið deildarinnar, Chelsea, mætir í heimsókn. Með sigri getur Everton hleypt smá spennu í toppbaráttuna og um leið haldið í veika von um fjórða sætið sem og reynt...
lesa frétt
41

Chelsea – Everton 5-0

Uppstillingin: Stekelenburg, Oviedo, Williams, Funes Mori, Jagielka, Coleman, Barry, Cleverley, Barkley, Bolasie, Lukaku. Varamenn: Robles, Holgate, Davies, Mirallas, Deulofeu, Lennon, Valencia. Það kom svolítið á óvart að Koeman skyldi breyta skipulaginu á vörninni hjá Everton, sérstaklega í ljósi þess að vörnin...
lesa frétt
5

Chelsea vs. Everton

Everton mætir Chelsea á Stamford Bridge á morgun kl. 17:30 og ekki annað hægt að segja en að þetta sé risastórt verkefni sem framundan er. Stjóri þeirra, Antonio Conte, hefur aldeilis náð að lífga þá við og...
lesa frétt