Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
8

Everton U23 tvöfaldir meistarar eftir 1-0 sigur á Newcastle

8. maí, 2019
8 komment
Everton U23 léku við Newcastle U23 í úrslitum PL2 Cup Final í kvöld, en flautað var til leiks kl. 18:00 að íslenskum tíma. Uppstillingin: Joao Virginia, Ryan Astley, Brendan Galloway, Nathangelo Markelo, Morgan Feeney (fyrirliði), Lewis Gibson,...
lesa frétt
Bikarkeppni U23
19

Everton sigurvegarar Supercup NI mótsins

23. júlí, 2016
19 komment
Mynd: Everton FC Everton U21 árs liðið tók þátt í fjögurra liða móti U21 árs liða, svokallað Supercup NI, og gerðu sér lítið fyrir og unnu það mót. Þeir mættu Espanyol U21 í undanúrslitum þann 21. júlí og unnu 1-0....
lesa frétt
Bikarkeppni Supercup U21
5

Man United vs. Everton

31. mars, 2016
5 komment
Landsleikjahléið er nú að baki og næsti leikur Everton er á útivelli gegn Manchester United á sunnudaginn kl. 15:00. Það væri hægt að skrifa heila grein um þátt Everton í landsleikjashléinu, allt frá unglingalandsliðum og upp úr...
lesa frétt
Bikarkeppni Brewster Feeney Lán Man United Samningar U18 Upphitun
20

Everton vs. Swansea

21. janúar, 2016
20 komment
Áður en við hugum að liðinu fyrir Swansea leikinn er rétt að nefna sölu á Naismith til Norwich fyrir ótilgreinda upphæð, sem af flestum er talin vera um 8.5M punda. Það er töluverð eftirsjá eftir þessum leikmanni sem lét...
lesa frétt
Barry Bikarkeppni Duffus Naismith Swansea U18 U21 Upphitun Williams
8

Félagaskiptin á Pienaar og Yobo að ganga í gegn?

23. júlí, 2012
8 komment
Sögusagnir um að sala á Yobo sé yfirvofandi gerast sífellt háværari en salan er sögð myndi greiða fyrir því að kaupin á Pienaar geti gengið í gegn. Í þetta sinn eru það fréttir frá Tyrklandi sem halda þessu...
lesa frétt
Bikarkeppni Kaup Miðar Pienaar Sala StubHub Varalið Yobo
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 18-05-25Everton FC - Southampton FC2 - 0
  • 10-05-25Fulham FC - Everton FC1 - 3
  • 03-05-25Everton FC - Ipswich Town FC2 - 2
  • 26-04-25Chelsea FC - Everton FC1 - 0
  • 19-04-25Everton FC - Manchester City0 - 2

Í boði Everysport

  • 25-05-25Newcastle Utd - Everton FC15:00

Staðan 2024/25

# Lið L M S
1Liverpool364683
2Arsenal FC373471
3Newcastle Utd372266
4Chelsea FC372066
5Aston Villa37966
6Manchester City362465
7Nottingham Forest FC371365
8Brentford37955
9Brighton & Hove Albion FC36355
10Fulham FC37254
11AFC Bournemouth361253
12Crystal Palace FC36-249
13Everton FC37-345
14Wolverhampton Wanderers FC36-1341
15West Ham Utd37-1840
16Manchester United37-1239
17Tottenham Hotspur FC37238
18Leicester City FC37-4525
19Ipswich Town FC37-4422
20Southampton FC37-5912

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Everton – Southampton 2-0
  • Kveðjum Goodison Park á Ölveri!
  • Fulham – Everton 1-3
  • Everton – Ipswich 2-2
  • Chelsea – Everton 1-0

NÝ KOMMENT

  1. Finnur Thorarinsson on Everton – Southampton 2-0
  2. Odinn on Everton – Southampton 2-0
  3. Finnur Thorarinsson on Everton – Southampton 2-0
  4. Ingvar Bæringsson on Everton – Southampton 2-0
  5. Ingvar Bæringsson on Everton – Southampton 2-0

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Jagielka Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is