Slökkt á athugasemdum við Af ungliðum og undirbúningstímabili

Af ungliðum og undirbúningstímabili

Komment ekki leyfð
Klúbburinn tilkynnti að Conor Grant hefði skrifað í gær undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Everton en í sömu frétt kom fram að fimm aðrir ungliðar hefðu skrifað undir atvinnumannasamning við Everton: Markvörðurinn Mateusz Hewelt, bakvörðurinn James Yates (enskur...
lesa frétt
3

Jagielka framlengir samninginn

Það var mjög gaman að líta yfir íþróttafréttirnar í dag og sjá þar nokkrar áhugaverðar fréttir. Stærstu fréttirnar voru þær að Phil Jagielka, hinn 32ja ára landsliðsmiðvörður og fyrirliði Everton, skrifaði undir framlengingu á samningi sínum til sumars 2018. Þetta eru frábærar...
lesa frétt
2

Af leikmannamálum

Elvar sendi inn eftirfarandi hugleiðingar sem súmmera ágætlega upp fréttir af leikmannamálum undanfarið. Gefum honum orðið: Talið er 95% öruggt að Tom Cleverley sé á leiðinni til Everton en Sky Sports sögðu að hann væri í læknisskoðun...
lesa frétt