Tveir miklir Everton menn létust á dögunum, þeir Tony McNamara, 85 ára að aldri, og Andy King, 58 ára gamall (sjá minningargrein frá klúbbnum). McNamara hjálpaði Everton að komast aftur upp í efstu deild árið 1954 en var... lesa frétt
Myndir: FBÞ Everton klúbburinn á Íslandi fagnaði því að 20 ár eru liðin frá stofnun og hélt af því tilefni upp á tímamótin með grillveislu í Guðmundarlundi, Kópavogi, þann 16. maí. Spáð var algjörlega afleitu veðri þessa helgi en sú spá reyndist ekki... lesa frétt
Formaður Everton klúbbsins á Íslandi, Haraldur Örn, leit yfir farinn veg og gerði upp tímabilið sem nú er á enda. Gefum honum orðið: Sælir félagar. Mig langar til að taka stutta yfirferð um nýliðið tímabil eins og... lesa frétt
Haraldur Örn skrifaði þessa skýrslu þar sem ritari var á pöllunum á Goodison ásamt fríðu föruneyti að styðja okkar menn. Kunnum honum bestu þakkir fyrir og gefum honum orðið… Þá er komið að skýrslu lokaleiks tímabilsins en þetta... lesa frétt
Á sunnudaginn kl. 14:00 mætast Everton og Tottenham á Goodison Park en þetta verður sérstakur leikur fyrir nokkurra hluta sakir því ekki aðeins er þetta síðasti leikur tímabilsins heldur verður Everton klúbburinn íslenski með frítt föruneyti á... lesa frétt
Fyrri hálfleikur hálf bragðdaufur og sá seinni virtist stefna í steingelt jafntefli þangað til Lukaku afgreiddi West Ham mennina. Líkega er þó Fair Play sætið gengið okkur úr greipum þar sem fjórir Everton menn náðu sér í gult spjald... lesa frétt
Mynd: FBÞ. Við í stjórn kíktum í dag á aðstæður í Guðmundarlundi — þar sem við komum til með að halda upp á 20 ára afmælisgrillveislu Everton klúbbsins á Íslandi og ekki annað hægt að segja en að okkur hafi litist vel á. Staðurinn... lesa frétt
Þá er komið að næstsíðasta leik tímabilsins, sem er á móti West Ham á útivelli á laugardaginn kl 14:00. Það er ekki oft sem stigin í leiknum skipta minna máli en gulu og rauðu spjöldin en það á við nú.... lesa frétt
Dregið hefur verið í greiðslukeppni Everton klúbbsins en eins og tilkynnt var voru allir félagsmenn sem greiddu árgjöldin innan lokafrests (sem gefinn var) með í pottinum — en stjórnarmeðlimir (og fjölskyldur þeirra) þó undanskilin. Sigurvegari keppninnar þetta... lesa frétt
Sunderland tryggðu sér þrjú afskaplega mikilvæg stig í botnbaráttunni á Goodison Park í dag en þeir náðu tveimur algjörum grísamörkum þvert gegn gangi leiksins — Everton á móti miklu meira með boltann og óðu í færum, opnuðu vörn... lesa frétt