Slökkt á athugasemdum við Dundee vs. Everton (vináttuleikur)

Dundee vs. Everton (vináttuleikur)

Komment ekki leyfð
Annað kvöld, klukkan 18:30 leikur Everton við skoska liðið Dundee en þetta er næstsíðasta æfingaleikur undirbúningstímabilsins. Það eru ekki nema tvær vikur í fyrsta leik tímabilsins (gegn Watford) þannig að línurnar eru aðeins farnar að skýrast hvað liðsuppstillingu varðar. Besic, Deulofeu,...
lesa frétt
26

Helstu fréttir

Stóru fréttirnar undanfarið hafa snúist um tilboð Chelsea í John Stones en þessi ungi miðvörður, sem Everton keypti árið 2013 fyrir aðeins 3 milljónir punda, hefur staðið sig svo vel að hann er nú fyrsti valkostur ásamt Jagielka í miðverði í liði Everton...
lesa frétt
5

Stoke vs. Everton (Asíubikar)

Leikmenn Everton eru mættir til Singapúr til að keppa um Asíubikarinn við Arsenal, Stoke og úrvalslið Singapúr en fyrsti leikur Everton í keppninni er á morgun kl. 10:00 við Stoke og verður hann sýndur á Everton síðunni kl....
lesa frétt