Slökkt á athugasemdum við Dundee vs. Everton (vináttuleikur)

Dundee vs. Everton (vináttuleikur)

Komment ekki leyfð
Annað kvöld, klukkan 18:30 leikur Everton við skoska liðið Dundee en þetta er næstsíðasta æfingaleikur undirbúningstímabilsins. Það eru ekki nema tvær vikur í fyrsta leik tímabilsins (gegn Watford) þannig að línurnar eru aðeins farnar að skýrast hvað liðsuppstillingu varðar. Besic, Deulofeu,...
lesa frétt