17

Norwich vs. Everton

Laugardagsleikur Everton er við Norwich á þeirra heimavelli en þetta er upphafsleikur umferðarinnar sem hefst kl. 12:45. Þetta er fyrri *deildar*leikur Everton við Norwich á tímabilinu en liðin mættust í lok október í deildarbikarnum og fór Everton...
lesa frétt
15

Bournemouth – Everton 3-3

Ótrúlegur tilfinningarússibani í dag í jafnteflisleik gegn Bournemouth. Everton kyrfilega við stjórnvölinn þangað til á 80 mínútu þegar Bournemouth skoruðu algjört glæsimark sem kveikti aldeilis í þeim Uppstillingin: Howard, Galloway, Mori,  Stones, Coleman, McCarthy, Barry, Deulofeu, Barkley, Kone, Lukaku....
lesa frétt
12

Everton – Aston Villa 4-0

Everton mætti botnliði Aston Villa í dag og var um algjöra einstefnu að ræða og risavaxið verkefni framundan hjá nýjum stjóra þeirra að halda þeim uppi í Úrvalsdeildinni. Uppstillingin Aston Villa leikinn: Howard, Galloway, Stones, Mori, Coleman, McCarthy,...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Helstu fréttir í landsleikjahléi

Helstu fréttir í landsleikjahléi

Komment ekki leyfð
Landsleikjahlé stendur nú yfir fram að næstu helgi og fjórtán liðsmenn aðalliðs Everton eru með landsliðum sínum um þessar mundir. Hléið er væntanlega kærkomið fyrir þá sem eru að vinna sig aftur í aðalliðið, til dæmis Leighton Baines. Hann er búinn að...
lesa frétt