West Ham menn höfðu aðeins unnið einn af síðustu 18 viðureignum við Everton og þeir náðu ekki að bæta þá tölfræði í dag, þrátt fyrir að hafa verið í mjög góðu formi á tímabilinu. 1-1 lokastaðan í dag og það... lesa frétt
Á laugardaginn kl. 15:00 mætir Everton á heimavöll West Ham í 12. umferð Úrvalsdeildarinnar. West Ham menn fengu góða innspýtingu fyrir tímabilið með kaupum á franska landsliðsmanninum Dimitri Payet en hann hefur leikið „í holunni“ og hefur skorað... lesa frétt
Sunderland menn mættu fullir sjálfstraust í þennan leik eftir 3-0 sigur á erkiféndum sínum, Newcastle, í síðasta leik. En í dag mættu þeir Everton liði í fantaformi og þrátt fyrir að hafa jafnað af harðfylgi í byrjun seinni... lesa frétt
Everton á leik við Sundarland í elleftu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar en leikið verður á Goodison Park á sunnudag kl. 13:30. Þess má geta að á fjórðu mínútu leiksins munu stuðningsmenn með lófataki og söngvum heiðra minningu Howard Kendall sem féll... lesa frétt
Búið er að draga í fjórðungsúrslitum deildarbikarsins: Man City vs. Hull Stoke vs. Sheffield Wednesday Southampton vs. Liverpool Middlesbrough vs. Everton Sem sagt, útivöllur gegn liðinu sem var að slá út United á Old Trafford. Maður hefði viljað... lesa frétt
Ekki besti leikur Everton á tímabilinu og enn á ný lendir liðið undir í bikarkeppninni en kemst samt áfram. Mann er farið að gruna að þeir séu að gera þetta viljandi! Uppstillingin: Robles, Oviedo, Mori, Stones, Browning,... lesa frétt
Þá er komið að 16 liða úrslitum enska deildarbikarsins en annað kvöld, kl. 19:45, leiða Everton og Norwich saman hesta sína á Goodison Park. Þetta er kærkomið tækifæri til að dreifa huganum, hætta aðeins að hugsa um ensku deildina... lesa frétt
Heimavöllur Arsenal hefur ekki reynst okkur drjúgur undanfarna tvo áratugi og það hélt áfram í kvöld — naumt 2-1 tap staðreynd. Uppstillingin fyrir leikinn: Howard, Galloway, Jagielka, Stones, Coleman, Barry, McCarthy, Lennon, Deulofeu, Barkley, Lukaku. Varamenn: Robles, Kone,... lesa frétt
Áður en við fjöllum um Arsenal leikinn er rétt að minna á Íslendingaferðina í desember en lokafrestur til að skrá sig er eftir tæpa viku. Það er risastórt verkefni fyrir höndum á laugardaginn kl. 16:30 þegar Everton mætir... lesa frétt
Uppfært 30. okt: Þessi ferð fellur því miður niður vegna ónægrar þátttöku. Það var greinilegt að fólki leist ekki nógu vel á að taka mánudagsleik með tilheyrandi röskun á ferðaplani þannig að við reynum bara aftur eftir... lesa frétt