6

West Ham – Everton 1-1

West Ham menn höfðu aðeins unnið einn af síðustu 18 viðureignum við Everton og þeir náðu ekki að bæta þá tölfræði í dag, þrátt fyrir að hafa verið í mjög góðu formi á tímabilinu. 1-1 lokastaðan í dag og það...
lesa frétt
6

West Ham vs. Everton

Á laugardaginn kl. 15:00 mætir Everton á heimavöll West Ham í 12. umferð Úrvalsdeildarinnar. West Ham menn fengu góða innspýtingu fyrir tímabilið með kaupum á franska landsliðsmanninum Dimitri Payet en hann hefur leikið „í holunni“ og hefur skorað...
lesa frétt
8

Everton vs. Sunderland

Everton á leik við Sundarland í elleftu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar en leikið verður á Goodison Park á sunnudag kl. 13:30. Þess má geta að á fjórðu mínútu leiksins munu stuðningsmenn með lófataki og söngvum heiðra minningu Howard Kendall sem féll...
lesa frétt
12

Arsenal – Everton 2-1

Heimavöllur Arsenal hefur ekki reynst okkur drjúgur undanfarna tvo áratugi og það hélt áfram í kvöld — naumt 2-1 tap staðreynd. Uppstillingin fyrir leikinn: Howard, Galloway, Jagielka, Stones, Coleman, Barry, McCarthy, Lennon, Deulofeu, Barkley, Lukaku. Varamenn: Robles, Kone,...
lesa frétt
6

Arsenal vs. Everton

Áður en við fjöllum um Arsenal leikinn er rétt að minna á Íslendingaferðina í desember en lokafrestur til að skrá sig er eftir tæpa viku. Það er risastórt verkefni fyrir höndum á laugardaginn kl. 16:30 þegar Everton mætir...
lesa frétt